Morgunblaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 15
Íslenska Kauphöllin, í samstarfi við UN Women á Íslandi og Samtök atvinnulífsins tók á dögunum í þriðja sinn þátt í sameiginlegum viðburði á heimsvísu á meðal kauphalla um að hringja bjöllu fyrir jafnrétti kynjanna á Alþjóðadegi kvenna. Sigyn Jónsdóttir, formaður Ungra athafna- kvenna, var heiðursgestur og hringdi bjöllunni í Kauphöllinni að viðstöddum fjölmörgum gestum. Kauphallarbjöllunni hringt fyrir jafnrétti Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, og Marta Eiríksdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi og stjórnarkona. Snæfríður Jónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir, formaður stjórnar N1. Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, Stella Samúelsdóttir, framkvæmda- stýra UN Women á Íslandi, Sigyn Jónsdóttir, formaður Ungra athafna- kvenna og Páll Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, slógu á létta strengi. Morgunblaðið/Eggert Stjórnarkonur í Ungum athafnakonum: Snæfríður Jónsdóttir, Anna Berglind Jónsdóttir, Kolfinna Tómasdóttir og Auður Albertsdóttir mættu til leiks. Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland Seafood International, og Helga Björg Eiríksdóttir, stjórnarformaður Landsbankans. Sigríður Snævarr, fyrrverandi sendiherra, og Sigyn Jónsdóttir hringdu bjöllunni í tilefni dagsins. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2019 15FÓLK ALÞJÓÐADAGUR KVENNA Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is Verkfæralagerinn án.-m. kl. 9-18, fs. kl. 9-180, la. kl. 10-18, sn. kl. 12-1 Kolibri trnr mikl rvali, g a- vara á gó  ver i Kolibri penslar anger ir skir penslar sta g a okki á afar agst  ver i nná meira rval af listav orkls Strigar frá kr. 195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.