Morgunblaðið - 16.03.2019, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.03.2019, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2019 Smáauglýsingar Barnagæsla Óskum eftir ömmu/afa sem getur mætt að passa, nokkur skipti í mánuði kl. 5 á morgnana og skutlað svo í leikskólann. Einnig einstaka kvöld og helgar. Sími 848 8057. Húsnæði íboði 3 herbergja orlofsíbúð til leigu á Þingeyri við Dýrafjörð, til sumardvarlar. Fyrir félagasamtök eða fyrirtæki. Gott aðgengi fyrir hjólastóla. Upplýsingar í síma. 456-1600. Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Tunika 4990 Peysa kr. 5.990 Buxur kr. 4.500 ST.42-56 Sími 588 8050. - vertu vinur Húsviðhald Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verkefni Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Skrifstofuhúsnæði til leigu Óskað er eftir leigjendum fyrir skrif- stofuhúsnæði að Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík. Birt stærð er 170,5 fm. Um er að ræða fallega og bjarta skrif- stofuhæð í traustu steinhúsi. Hæðin samanstendur af einum stórum vinnusal, rúmgóðri geymslu, tveimur rúmgóðum fundarherbergjum, tveim- ur snyrtingum, forstofu fyrir yfirhafnir og rúmgóðu eldhúsi. Gólf eru lögð linoleum dúk og veggir nýmálaðir. Baðherbergi eru flísalög bæði á gólfi og veggjum. Ástand og útlit hæðar- innar er mjög gott. Lyfta er í húsinu. Bílastæðahús er beint á móti húsinu. Staðsetning er góð í miðborginni. Hús og sameign í allgóðu ástandi. Á baklóð eru þrjú sérbílastæði fyrir hæðina. Tilboð óskast í leiguna. Vinsamlega hafið samband í GSM 8608886/8604429 Atvinnuhúsnæði Auglýst er laust til umsóknar starf aðstoðarhafnarstjóra Faxaflóahafna sf., sem er staðgengill hafnarstjóra. Í starfinu felst m.a.: • Áætlanagerð, forsendur hönnunar mannvirkja, eftirlit og umsjón með ástandi hafnarmannvirkja, siglingaleiðum og dýpi. • Undirbúningur lóða- og landgerðar. • Stjórn og eftirlit með gæðamálum framkvæmda. • Önnur þau störf, sem viðkomandi kunna að vera falin og falla innan eðlilegs starfsviðs aðstoðarhafnarstjóra. Leitað er eftir starfsmanni sem hefur eftirfarandi til að bera: • Háskólamenntun í verkfræði sem nýtist í starfi. • Reynslu af mannvirkjagerð. • Skipulagshæfni og reynslu af áætlanagerð. • Færni í samskiptum við fólk og fyrirtæki. • Góða kunnáttu og færni í ensku. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsóknarfrestur er til og með miðvikudagsins 17. apríl nk. Umsókn og ferilskrá með nöfnum umsagnaraðila skal skilað til Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, Reykjavík eða þær sendar mannauðs- og launafulltrúa Faxaflóahafna sf. á netfangið olafur@faxafloahafnir.is. Nánari upplýsingar veitir hafnarstjóri í síma 525 8900. Hafnarstjóri Faxaflóahafna sf. Aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna sf. LVF Helstu verkefni og ábyrgð: Gæðastjóri hjá Loðnuvinnslunni ber ábyrgð viðhaldi og þróun á gæðakerfi fyrirtækisins í samstarfi við aðra starfsmenn. Því er mikilvægt að viðkomandi vinni vel í teymi sem og sjálfstætt. Loðnuvinnslan er rótgróið sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð og fer öll starfsemi fyrirtækisins fram á Fáskrúðsfirði. Áhugavert tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling. Starfið hentar umsækendum af báðum kynjum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Elmarsdóttir í síma 892-7484 en umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á netfangið ragna@lvf.is Umsóknarfrestur til og með 10. apríl 2019. Starfssvið: • Innleiða vottanir • Viðhald og þróun á gæðakerfi • Samskipti við viðskiptavini • Koma að þróun á nýjum ferlum • Vera leiðtogi í gæðamálum og innleiða gæði í allri starfsemi fyrirtækisins Hæfniskröfur: • Menntun á sviði matvælafræði eða sambærileg háskólamenntun • Þekking á matvælavinnslu er æskileg • Þekking og/eða reynsla á innra eftirliti byggðu á HACCP • Æskilegt að þekkja BRC og/eða ISO • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði, jákvæðni og góð samskiptahæfni Gæðastjóri óskast til starfa hjá Loðnuvinnslunni, hf. Fáskrúðsfirði Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur NLFR Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 21. mars 2019 kl. 17:00. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf. Léttar veitingar í boði Stjórn NLFR Berum ábyrgð á eigin heilsu Vélavörður Dögun ehf. leitar að vélaverði á Dag SK 17. Leitað er að aðila með réttindi (750 kw). Reynsla af togveiðum, helst á rækju, æskileg. Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, með tölvupósti til: oskar@dogun.is og/eða olafur@reyktal.is. Nánari upplýsingar veitir Óskar Garðarsson í síma 892 1586. Dögun ehf. var stofnað árið 1983. Fyrirtækið stundar rækjuvinnslu og útgerð, og er með aðsetur á Sauðárkróki. FAST Ráðningar www.fastradningar.is Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.