Morgunblaðið - 23.03.2019, Síða 3

Morgunblaðið - 23.03.2019, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARS 2019 3 RARIK - Febrúar 2019: 167x214mm RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is Rafvirki í Borgarnesi RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja til starfa á starfsstöð fyrirtækisins í Borgarnesi. Hér                   !  " ! #            • !#     • Eftirlit með tækjum og búnaði • Viðgerðir • $%  • Vinna samkvæmt öryggisreglum Helstu verkefni • Sveinspróf í rafvirkjun • &    • Almenn tölvukunnátta • Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt • Bílpróf Hæfniskröfur $ '' %     (    ) *   +     !      +   ,-/ 0111" 2 +    -3"  -140      +      * 555"" 6 "  #"    '  #  7       " 8         9   *       #   " (    -11*          -1        " Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu auglýsir laust starf talmeinafræðings Starf talmeinafræðings við Skólaþjónustu Rangár- valla- og Vestur-Skaftafellssýslu á Hvolsvelli er laust til umsóknar. Um er að ræða 50% starf sem ráðið verður í frá og með 1. ágúst nk. Helstu verkefni: - Greiningar á tal- og málvanda og mat á málþroska leik- og grunnskólabarna á starfssvæði skóla- þjónustunnar. - Mál- og talþjálfun í kjölfar greininga. - Ráðgjöf við foreldra og starfsfólk skólanna. - Þverfaglegt samstarf við aðra sérfræðinga stofnunarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur: - Fullgilt nám í talmeinafræðum frá viðurkenndum háskóla. - Sjálfstæði í vinnubrögðum. - Góð hæfni og lipurð í samskiptum við börn og fullorðna. - Jákvæðni, sveigjanleiki og frumkvæði í starfi. Við Skólaþjónustuna starfar öflug liðsheild sérfræð- inga sem vinnur í þverfaglegu samstarfi og saman- stendur auk talmeinafræðings af kennsluráðgjafa, leikskólaráðgjafa, náms- og starfsráðgjafa og sál- fræðingi. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Umsóknir skulu berast rafrænt á netfangið skolamal@skolamal.is, eða í pósti á skrifstofu Skólaþjónustunnar, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. Umsóknum skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf og ábendingar um meðmælendur. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi við- komandi stéttarfélags og launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir Edda G. Antonsdóttir forstöðumaður Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu í netfanginu edda@skolamal.is eða í síma 487-8107/862-7522. Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: kopavogur.is Grunnskólar Dönskukennari í Hörðuvallaskóla Enskukennari í Hörðuvallaskóla Kennarar í Kópavogsskóla Náms- og starfsráðgjafi í Smáraskóla Náttúrufræðikennari í Hörðuvallaskóla Skólaritari í Kársnesskóla Tónmenntakennari í Salaskóla Umsjónarkennari í Álfhólsskóla Umsjónarkennari í Kársnesskóla Umsjónarkennari í Smáraskóla Leikskólar Aðstoðarmatráður í Fögrubrekku Leikskólakennari í Baug Leikskólakennari í Efstahjalla Leikskólakennari í Fögrubrekku Leikskólakennari í Læk Sérkennari í Læk Stjórnsýslusvið Forstöðumaður Gerðarsafns Velferðarsvið Ritari í afgreiðslu Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk Eingöngu er hægt að sækja um störfin í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar Laus störf hjá Kópavogsbæ Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.