Morgunblaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARS 2019 5
Tilboð/útboð
Álnabær
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar
í Síðumúla 32, Reykjavík.
Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18
alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn á
ellert@alnabaer.is
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Furugrund 24, 50% ehl.gþ., Kópavogur, fnr. 206-0700, þingl. eig.
Jósef Hermann Albertsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf.,
miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 11:00.
Brekkuhjalli 11, Kópavogur, fnr. 206-2290, þingl. eig. Kristín
Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóri, miðvikudaginn 27. mars nk.
kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
22. mars 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á
henni sjálfri, sem hér segir:
Miðvangur 41, Hafnarfjörður, fnr. 207-7976, þingl. eig. Fannarfell
ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, fimmtudaginn 28.
mars nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
22. mars 2019
Nauðungarsala
Fundir/Mannfagnaðir
Leitum að starfsmanni
í viðhald og
verðmætaflutninga
FoodCo á og rekur sjö þekkt vörumerki í veitinga-
geiranum á Íslandi. Samtals starfa hjá okkur um 450
manns á 21 útsölustöðum á höfuðborgarsvæðinu.
Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur af skemmtilegu
og hæfileikaríku fólki.
Við leitum að starfsmanni sem er laghentur og fellur vel að
góðum hópi starfsfólks okkar. Starfið hentar einstakling sem
hefur framúrskarandi samskiptahæfileika, þjónustulund og
gengur í verk.
Lýsing á starfinu
Viðkomandi sér um að flytja verðmæti á milli staða, sinnir
almennu viðhaldi á veitingastöðunum og almennum
sendlastörfum auk sérverkefnum þegar við á.
Samskipti og þjónusta við leiðtoga á veitingastöðum.
Reglulegur vinnutími er frá 9-17 á virkum dögum auk þess að
sinna útköllum utan hefðbundins vinnutíma.
Hæfniskröfur
· Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
er skilyrði
· Bílpróf
· Iðnmenntun er mikill kostur, s.s. rafvirkjun, smíði o.fl.
· Þekking og reynsla af viðgerðum
· Skipulagshæfni og verkvit eru skilyrði
· Gott er að viðkomandi sé duglegur til verka og stundvís
· Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
· Hreint sakavottorð
· Íslensku kunnátta er skilyrði og góð enskukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2019.
Með umsókn skal skila ferilskrá (CV) og rökstuðningi á hæfni
einstaklings í starfið.
Nánari upplýsingar veitir María Rún Hafliðadóttir mannauðs-
stjóri FoodCo (maria@foodco.is).
Hægt er að sækja um starfið á www.FoodCo.is.
Aðalsafnaðarfundur
Bústaðasóknar verður haldinn
sunnudaginn 31. mars 2019
og hefst með guðsþjónustu kl. 14.00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Hvetjum alla til að mæta!
Sóknarnefnd
Raðauglýsingar
Blaðberar
Uppl veitir
Morgunblaðið óskar eftir
blaðbera
Laus störf hjá Kópavogsbæ
Sjá nánar á kopavogur.is
www.sidferdisgattin.is
SIÐFERÐISGÁTTIN
Eflir vellíðan á vinnustað
!"
# $ % $&' $ (' ) &$)' *' $ + ,( ) $$( *' * - ' Ofanflóðavarnir í Neskaupsstaðir
Urðarbotnar og Sniðgil
Útboð nr. 20889
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Fjarðabyggðar,
óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við varnargarð
og 16 varnarkeilur neðan Urðarbotns og Sniðgils í
Neskaupstað. Sú hlið garðsins og keilanna sem
snýr móti fjalli verður byggð upp með netgrindum
og styrktum jarðvegi. Jarðefni til byggingar
garðsins og keilanna verða fengin innan
framkvæmdasvæðisins, bæði laus jarðefni og efni
úr bergskeringum. Verkkaupi mun leggja til
netgrindur til uppbyggingar á brattri flóðhlið
garðsins og keilanna. Í verkinu felst einnig færsla
á vatnslögn, mótun yfirborðs bergskeringa
flóðmegin við garða, gerð vinnuvega, varanlegra
slóða, gangstíga og áningarstaða, gerð dren-
skurða, stækka umfang lækjarfarvega og rása,
lagning ræsa, jöfnun yfirborðs og frágangur.
Helstu magntölur eru:
Flatarmál raskaðs svæðis ~60.000m2
Rúmmál skeringa ~190.000m3
-Þar af er losun klappar ~60.000m3
Rúmmál fyllinga ~145.000m3
-Þar af styrktarfyllingar ~65.000m3
Styrkingarkerfi ~10.700m2
Jöfnun og sáning ~120.000m2
Færsla núverandi vatnslagna 450m
Tilfærsla á lækjarfarvegi, flóðvörn 400m
Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en
1. des. 2021.
Útboðsgögn verða aðgengileg í útboðskerfi
Ríkiskaupa, tendsign.is, frá og með fimmtu-
deginum 28. mars. Tilboðin verða opnuð hjá
Ríkiskaupum 23. apríl 2019 kl. 14:00.