Morgunblaðið - 23.03.2019, Qupperneq 6
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í þjónustu
verktaka í ýmsa verkflokka fyrir umhverfissvið
Kópavogsbæjar. Verktaka er heimilt að bjóða
í einn eða fleiri verkflokka eða einstaka
verkþætti innan hvers verkflokks
Verkflokkar eru eftirfarandi:
• Véla- og gröfuvinna
• Akstur með jarðefni
• Vörubíll með krana
• Gangstétta- og stígagerð, jarðvinna o.fl.
• Yfirborðsfrágangur
• Garðyrkja
• Hirðing stofnanalóða
• Hljóðvarnargirðingar
• Snjómokstur
Samningstími er þrjú ár.
Útboð þetta er auglýst á Evrópska
efnahagssvæðinu (EES).
Útboðsgögn verða afhent rafrænt og skulu
þeir sem óska eftir útboðsgögnum fyrir verk
þetta senda tölvupóst á netfangið
utbod@kopavogur.is frá og með mánu-
deginum 25. mars 2019. Í tölvupósti skal
koma fram nafn tengiliðar vegna útboðsins,
símanúmer, netfang og nafn fyrirtækis.
Tilboð skulu hafa borist í Þjónustuver
Kópavogsbæjar að Digranesvegi 1,
200 Kópavogur, fyrir kl. 11:00 mánudaginn
29. apríl 2019 og verða þau þá opnuð í
viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta.
kopavogur.is
ÚTBOÐ
Rammasamningar
um þjónustu verktaka
2019-2021
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Grandaskóli endurgerð lóðar 2019 2. áfangi –
Jarðvinna, útboð nr. 14449.
• Háteigsskóli endurgerð lóðar 2019 1. áfangi –
Jarðvinna, útboð nr. 14452.
• Brautarholtsvegur milli Hofsgrundar og Arnar-
holtsvegar – Göngustígur, útboð nr. 14437.
• Óðinsgata og Óðinstorg – Endurgerð, útboð 14477.
• Malbiksyfirlagnir í Reykjavík – Útboð 1, vestan
Kringlumýrarbrautar, útboð 14473.
• Malbiksyfirlagnir í Reykjavík – Útboð 2, austan
Kringlumýrarbrautar að Reykjanesbraut,
útboð 14477.
• Malbiksyfirlagnir í Reykjavík – Útboð 3, austan
Reykjanesbrautar, útboð 14475.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir að
taka á leigu um 400 m² húsnæði fyrir Vínbúð á
Akranesi. Húsnæðið mun skiptast að u.þ.b. 2/3
hlutum í verslunarsvæði og 1/3 hluta í lager og
starfsmannaaðstöðu.
Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum:
1. Vera á skilgreindu verslunarsvæði.
2. Liggja vel við almenningssamgöngum.
3. Umferð að og frá húsnæðinu skal vera greið.
4. Húsnæðið skal vera á jarðhæð.
5. Húsnæði bjóði upp á að vöruhurð opnist beint
út á bak- eða hliðarsvæði.
6. Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir
viðskiptavini og næg bílastæði (a.m.k. 20
bílastæði sem eru ætluð Vínbúðinni eða
sérmerkt Vínbúðinni).
7. Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir
hreyfihamlaða og jafnframt þurfa að vera
bílastæði fyrir starfsfólk.
8. Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla með
vörur skal vera góð.
9. Verslunarrýmið sé sem næst rétthyrnt (hlutföll
rýmisins nálægt 3 á móti 2) og mega súlur,
veggir eða annað ekki hamla yfirsýn um versl-
unarhluta húsnæðisins.
10. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum
sem opinberar eftirlitsstofnanir og umsagnar-
aðilar gera til slíks og vera samþykkt af þeim.
Leigutími húsnæðisins er 8-10 ár.
Húsnæðið skal afhenda samkvæmt samkomulagi
og ræðst afhendingartími nánar af ástandi þess
við afhendingu.
Áhugasamir skulu senda öll gögn um það
húsnæði sem þeir hyggjast bjóða í lokuðu umslagi
til skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykja-
vík fyrir kl. 11:00, föstudaginn 5. apríl 2019
merkt: 40413 - Leiga á húsnæði fyrir Vínbúð
ÁTVR á Akranesi.
Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftir-
farandi:
1. Staðsetning.
2. Teikningar af húsnæði.
3. Mögulegur afhendingartími.
4. Ástand húsnæðis við afhendingu.
5. Leiguverð án vsk. og skal það innifela allan
sameiginlegan kostnað.
6. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif
á kröfuliði 1- 10 að ofan á leigutímanum.
7. Kvaðir sem kunna að hafa áhrif á starfsemi
Vínbúðar á svæðinu
ÓSKAST TIL LEIGU
Til leigu
Raðauglýsingar 569 1100
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í 5
færanlegar kennslustofur uppsettar og
fullbúnar til notkunar.
Í verkinu fellst að hanna og byggja fimm
færanlegar kennslustofur og skila fullbúnum
til notkunar fyrir 20. ágúst 2019.
Kennslustofurnar verða staðsettar á þrem
skólalóðum, tvær við Kópavogsskóla,
tvær við Smáraskóla og ein við Salaskóla
(tengibygging).
Heildarstærð á kennslustofu skal vera 80
- 85m², með 60m² kennslurými og að auki
salernis- og ræstiaðstöðu ásamt forrými.
Veggir að innan skulu vera í flokki 1. og
skulu útveggir vera með óbrennanlegri
útveggjaklæðningu.
Kennslustofurnar skulu uppfylla allar kröfur
sem gerðar eru í byggingareglugerð til
skólahúsnæðis.
Útboðsgögnin eru afhent rafrænt og
skulu þeir, sem óska eftir útboðsgögnum
fyrir verkefni þetta, senda tölvupóst á
netfangið utbod@kopavogur.is, frá og með
þriðjudeginum 26. mars 2019. Í tölvupósti skal
koma fram nafn tengiliðs vegna útboðsins,
símanúmer, netfang og nafn fyrirtækis.
Tilboð skulu hafa borist í þjónustuver
Kópavogs, Digranesvegi 1, 200 Kópavogur
fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 11. apríl
2019 verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra
bjóðenda sem þar mæta.
kopavogur.is
ÚTBOÐ
FÆRANLEGAR
KENNSLUSTOFUR
Við finnum rétta
einstaklinginn
í starfið
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARS 2019