Morgunblaðið - 23.03.2019, Síða 7

Morgunblaðið - 23.03.2019, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARS 2019 7 Smáauglýsingar Bækur Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Til sölu ljóðabréf frá Davíð Stefánssyni til vinar síns. 15 erindi ásamt áritaðri ljóðabók (Kvæði) frá 1922. Tilboð óskast Upplýsingar í síma 8989475 Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu Óskað er eftir leigjendum fyrir skrif- stofuhúsnæði að Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík. Birt stærð er 170,5 fm. Um er að ræða fallega og bjarta skrif- stofuhæð í traustu steinhúsi. Hæðin samanstendur af einum stórum vinnusal, rúmgóðri geymslu, tveimur rúmgóðum fundarherbergjum, tveim- ur snyrtingum, forstofu fyrir yfirhafnir og rúmgóðu eldhúsi. Gólf eru lögð linoleum dúk og veggir nýmálaðir. Baðherbergi eru flísalög bæði á gólfi og veggjum. Ástand og útlit hæðar- innar er mjög gott. Lyfta er í húsinu. Bílastæðahús er beint á móti húsinu. Staðsetning er góð í miðborginni. Hús og sameign í allgóðu ástandi. Á baklóð eru þrjú sérbílastæði fyrir hæðina. Tilboð óskast í leiguna. Vinsamlega hafið samband í GSM 8608886/8604429 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Vinsælu sænsku sumar- og ferðaþjónustuhúsin Leksand 32 m2 auk 8 m2 verandar eru nú til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Hagstætt verð. Jabohús, sími 6996303 og jabohus.is á Facebook Sigurður sími 6996303 Verslun ERNA 95 ára, hreinsum til á lagernum 25 til 75% afsláttur. Silfurmunir, skartgripir, armbandsúr og gjafavara. Gott tækifæri til að eignast vandaða muni. ERNA Skipholti 3, s. 552 0775, www.erna.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt 1969 2O19 M Y N T S A F N AR AFÉLAG ÍS L A N D S MYNTSAFNARAFÉLAG ÍSLANDS 1969 - 2019 Í SAL FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS 50 ÁRA SAFNARASÝNING SAFNARAMARKAÐUR Mörkinni 6 - 108 Reykjavík 22. - 24. mars 2019 Föstudagur 22. mars opið kl. 14.00 - 18.00 Laugardagur 23 mars opið kl. 11.00 - 17.00 Sunnudagur 24. mars opið kl. 11.00 - 17.00 Laugardagur 23. mars opið kl. 13.00 - 16.00 Kaffisala verður á staðnum Aðgangur ókeypis Verkfæri Giftingar- og trúlofunarhringar frá ERNU - Mikið úrval. Á mynd er silfurpar með alexandrite- steini sem gefur mikið litaflóð. Verð 27.500- á pari með áletrun. ERNA, Skipholti 3, sími 5520775, www.erna.is Húsviðhald Kennsla Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir: Í matvælagreinum í maí. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í byggingagreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í prentgreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Í bíliðngreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Í hönnunar- og handverksgreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Í snyrtifræði í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í vélvirkjun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í hársnyrtiiðn í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í ljósmyndun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Dagsetningar prófanna verða birtar á heimasíðu okkar um leið og þær liggja fyrir. Með umsókn skal leggja fram afrit af náms- samningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfarar- skírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2019. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð - www.idan.is og á skrifstofunni. IÐAN - fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík, sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401, netfang: idan@idan.is Tilkynningar Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2019 - 2020 Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 28. ágúst 2019 til 25. ágúst 2020. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðu- blöð er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk (Fræðimannsíbúð). Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 23. apríl nk. Styrkir Sjóður Odds Ólafssonar Til úthlutunar eru styrkir til: (a) Rannsókna á fötlun og fræðslu um hana, og (b) rannsókna á sviði öndunarfærasjúkdóma og fræðslu um þá. Styrkfjárhæð nemur 500 þúsund krónum á hvert verkefni sem valið verður. Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl 2019. Umsóknir sendist á netfangið oddssjodur@sibs.is. Reykjavíkurborg er aðili að Vestnorræna höfuðborga- sjóði Færeyja, Grænlands og Íslands. Sjóðurinn hefur að markmiði að efla skilning og samstarf, m.a. á sviði menn- ingarmála, milli þessara borga, íbúa þeirra, samtaka og stjórnmálamanna og veita fjárstyrki til verkefna sem þjóna þessum markmiðum. Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til verkefna sem tengjast samskiptum milli höfuðborganna og efla tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði menningar, fræðslu eða íþrótta. Í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega, fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði. Umsókn skal beint til: Vestnorræni höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar b.t. skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Ráðhúsi Reykjavíkur Tjarnargötu 11 101 Reykjavík Umsóknir berist eigi síðar en föstudaginn 26. apríl 2019 og koma umsóknir sem síðar kunna að berast ekki til afgreiðslu. Umsóknir skal senda á ofangreint heimilis- fang eða á netfangið vestnor@reykjavik.is á umsóknar- eyðublöðum sem nálgast má á vefsíðu Reykjavíkur- borgar, www.reykjavik.is/vestnorraeni Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, Ráðhúsi Reykjavíkur, s. 411 4500. Stjórn sjóðsins tekur ákvörðun um úthlutun á fundi sínum í Reykjavík síðustu vikuna í maí 2019. Reykjavík, 23. mars 2019 Borgarritari Vestnorræni höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar auglýsir eftir styrkumsóknum fyrir árið 2019 Tórshavnar kommunaReykjavíkurborgKommuneqarfik Sermersooq Grænlandssjóður auglýsir eftir styrkumsóknum í sjóðinn.                   Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2019. 22. mars 2019,   !    GRÆNLANDS- SJÓÐUR Raðauglýsingar atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.