Morgunblaðið - 14.03.2019, Side 1
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391
Fasteignamiðlun Grafarvogs, sem hefur
starfað um áraraðir, óskar eftir að ráða
löggiltan fasteignasala. Viðkomandi þarf
að vera drífandi og geta unnið sjálstætt
auk þess að vera góður
í mannlegum sam-
skiptum.
Fullum trúnaði er heitið.
Umsóknir sendist á
stella@fmg.is
Löggiltur
fasteignasali
óskast
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Sviðsstjóri hefur yfirumsjón með stjórnsýslu, fjármálum og starfsmannahaldi sveitarfélagsins og stofnana þess.
Hann er staðgengill bæjarstjóra og hefur yfirumsjón með fjármálastjórnun bæjarins og stofnana í samráði
við aðalbókara og bæjarstjóra. Í störfum sínum hefur sviðsstjóri mikil samskipti við íbúa bæjarfélagsins og
starfsmenn einstakra deilda og stofnana.
SVIÐSSTJÓRI FJÁRMÁLA- OG STJÓRNSÝSLUSVIÐS
SVEITARFÉLAGSINS ÖLFUSS
Helstu verkefni sviðsstjóra
• Yfirumsjón með stjórnsýslu sveitarfélagsins
• Fjármálastjórnun og úrvinnsla
fjárhagsupplýsinga fyrir kjörna fulltrúa
• Ábyrgð á fjárhagsáætlanagerð og vinnu við
ársreikninga
• Samningagerð og eftirfylgni með samningum
• Umsjón með persónuverndarmálum
• Yfirumsjón og ábyrgð með leyfisveitingum,
uppfærslum á samþykktum, reglum og
gjaldskrám
• Tengsl við önnur stjórnvöld, hagsmunaaðila,
stofnanir og fyrirtæki vegna stjórnsýsluverkefna
og einstakra erinda og verkefna
• Umsýsla fundarboða, fundargerða og afgreiðsla
erinda bæjarráðs og bæjarstjórnar
• Að leiða samstarf sviðsstjóra í yfirstjórn bæjarins
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem
á sviði viðskipta- eða hagfræði
• Reynsla af fjármálastjórnun
• Þekking á skjalastjórnunar- og bókhaldskerfum
• Þekking á sviði kjaramála er kostur
• Farsæl reynsla af stjórnun, mannauðsmálum
og samningagerð
• Þekking og reynsla af stjórnsýslu og rekstri
sveitarfélaga er kostur
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Góðir samstarfshæfileikar
Nánari upplýsingar veita:
Katrín S. Óladóttir,
katrin@hagvangur.is
Geirlaug Jóhannsdóttir,
geirlaug@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilskrá
og kynningarbréf.
Umsóknarfrestur er til og með 15. mars nk. og
eru konur sérstaklega hvattar til að sækja um.
Auglýst er laust til umsóknar starf aðstoðarhafnarstjóra Faxaflóahafna sf.,
sem er staðgengill hafnarstjóra.
Í starfinu felst m.a.:
• Áætlanagerð, forsendur hönnunar mannvirkja, eftirlit og umsjón með ástandi
hafnarmannvirkja, siglingaleiðum og dýpi.
• Undirbúningur lóða- og landgerðar.
• Stjórn og eftirlit með gæðamálum framkvæmda.
• Önnur þau störf, sem viðkomandi kunna að vera falin og falla innan eðlilegs
starfsviðs aðstoðarhafnarstjóra.
Leitað er eftir starfsmanni sem hefur eftirfarandi til að bera:
• Háskólamenntun í verkfræði sem nýtist í starfi.
• Reynslu af mannvirkjagerð.
• Skipulagshæfni og reynslu af áætlanagerð.
• Færni í samskiptum við fólk og fyrirtæki.
• Góða kunnáttu og færni í ensku.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Umsóknarfrestur er til og með miðvikudagsins 17. apríl nk.
Umsókn og ferilskrá með nöfnum umsagnaraðila skal skilað til Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17,
Reykjavík eða þær sendar mannauðs- og launafulltrúa Faxaflóahafna sf. á netfangið
olafur@faxafloahafnir.is.
Nánari upplýsingar veitir hafnarstjóri í síma 525 8900.
Hafnarstjóri Faxaflóahafna sf.
Aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna sf.
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is