Morgunblaðið - 14.03.2019, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2019 7
Starfsmannastjóri
óskast
Árvakur hf. leitar að öflugum
og reyndum starfsmannastjóra.
Um er að ræða tímabundið starf í
rúmlega ár og starfshlutfallið er 50%
Starfssvið:
• Þróun og eftirfylgni mannauðsstefnu
• Ráðningar og samningagerð
• Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur
• Aðkoma að launasetningu og starfsmati
• Umsjón með jafnlaunavottun
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnun
• Reynsla af launavinnslu og
mannauðsmálum er skilyrði
• Leiðtogahæfni og frumkvæði í vinnubrögðum
• Góð skipulagning, nákvæmni og
sjálfstæði í vinnubrögðum
• Þjónustulyndi, jákvæðni og lipurð í
mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhvít
Ljósbjörg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri
Árvakurs, í síma 569 1332 eða á svanhvit@mbl.is.
Umsóknarfrestur er til og með 17. mars 2019 og
viðkomandi þarf að geta hafið störf í maí. Umsóknir
skal fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu.
Yfirmaður fiskivelferðar (Fish Health Manager)
Laxar Fiskeldi ehf. er fyrirtæki sem stundar
laxeldi á Íslandi. Fyrirtækið er að meirihluta
í eigu Måsøval Eiendom, sem er norskt
fjölskyldufyrirtæki sem hefur 45 ára reynslu
af laxeldi.
Fyrirtækið rekur tvær seiðaeldisstöðvar að
Bakka og Fiskalóni í Ölfusi auk þess sem
landstöð er starfrækt í Þorlákshöfn. Auk
þess eru Laxar Fiskeldi með sjókvíaeldi í
Reyðarfirði þar sem fyrirtækið hefur leyfi
til að framleiða allt að 9.000 tonn af laxi í
sjókvíum á þremur stöðum en fyrirhuguð
framleiðsla félagsins á Austfjörðum til
lengri tíma litið mun nema um 25.000
tonnum.
Grundvallarhugsun Laxar Fiskeldi er að
reka eldisfyrirtæki þar sem þekking er í
fyrirrúmi en jafnframt fjárhagslegur styrkur
til að takast á við erfiðleika.
Aðalskrifstofa Laxar Fiskeldi er í Reykjavík.
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í
síma 512 1225 og einnig Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri (jens@laxar.is) í síma 899-4348. Umsóknarfrestur er
til og með 25. mars 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og
kynningarbréf, bæði á ensku, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið.
Menntunar- og hæfniskröfur:
%
%
2
:
%
$ %
%
!
Helstu viðfangsefni:
%
!% %
!
&
0
!
!
& ;
!
&
&
): 5
$
<5
- = &
%
!
&$ 9
%
! %
$
&
&
$ >
&
&
2% -?
@
$ 9
): 5
Intellecta - Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími: 511 1225.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið
má finna á www.laxar.is
Sjúkraflutningamenn óskast
í framtíðarstörf í Rangárþing
Frekari upplýsingar um starfið
Um er að ræða framtíðarstarf á starfstöð sjúkraflutninga HSU í Rangárþingi.
Leitað er að fjórum öflugum einstaklingum til fastráðningar frá og með 1. júní 2019 eða skv.
nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 100%.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Landssamband
slökkviliðs- & sjúkraflutningamanna fastir hafa gert.
Umsókn skal skilað rafrænt á vef HSU - www.hsu.is undir flipanum laus störf.
Umsókninni þurfa að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, starfsleyfi og fyrri störf.
Umsókninni þarf einnig að fylgja hreint sakavottorð.
Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019
Nánari upplýsingar veita:
Hermann Marinó Maggýjarson, hermann.marino.maggyarson@hsu.is, Sími 863-6960.
Hrönn Arnardóttir, hronn.arnardottir@hsu.is, Sími 861-3414.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Um er að ræða spennandi starf við sjúkraflutninga þar sem verkefnin eru krefjandi og fjöl-
þætt. Gríðarlegur vöxtur hefur verið í starfseminni undanfarin ár. Boðið er upp á markvissa
starfstengda þjálfun og félagastuðning.
• Núverandi vaktkerfi sjúkraflutninga í Rangárþingi byggir á dagvöktum alla daga vikunnar
frá kl. 07:00-19:00 eða á 12 tíma vöktum þar sem 4-5 vaktir eru í hverri törn, svokallað
5-5-4 kerfi. Á dagvaktinni er full viðveruskylda. Jafnframt er um að ræða bakvaktir alla daga
vikunnar frá kl. 19:00-07:00.
• Vaktakerfið er nú í endurskoðun út frá tíðni útkalla á svæðinu.
Hæfniskröfur
• Starfsleyfi landlæknis.
• Grunnmenntun EMT-Basic er skilyrði fyrir ráðningu, neyðarflutningsmenntun og / Bráða-
tæknismenntun er kostur.
• Meirapróf - er skilyrði fyrir ráðningu.
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.