Morgunblaðið - 14.03.2019, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2019
Launafulltrúi óskast
Framtíðarstarf — starfshlutfall 70-100%
Starfssvið:
• Vinnsla launabókhalds, þar með talið útreikningur,
samantekt yfirvinnu, greiðsla launa og skil launatengdra gjalda
• Upplýsingagjöf til stjórnenda og starfsmanna
• Samskipti við starfsmenn, lífeyrissjóði, stéttarfélög og opinbera aðila
• Ýmis önnur störf í tengslum við launabókhald og starfsmannahald
Hæfniskröfur:
• Góð reynsla af launabókhaldi er nauðsynleg
• Góð þekking á H3 og Bakverði er mikilvæg
• Þekking á kjarasamningum sem og lögum um réttindi og
skyldur starfsmanna
• Góð skipulagning, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Þjónustulyndi, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir,
mannauðsstjóri Árvakurs, í síma 569-1332 eða á svanhvit@mbl.is.
Umsóknarfrestur er til og með 17. mars 2019 og viðkomandi þarf að geta hafið störf strax.
Umsóknir skal fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu.
Tónlistarskóli A-Húnavatnssýslu
óskar eftir að ráða í stöðu
blásturshljóðfærakennara
í 100% starf frá september 2019
Staða kennara á
blásturhljóðfæri laus
til umsóknar
Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2019.
Hæfniskröfur: Tónlistarkennaramenntun eða
haldgóð tónlistarmenntun sem nýtist í starfi.
Laun: Samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga og FÍH/FT.
Nánari upplýsingar: Hugrún Sif
Hallgrímsdóttir skólastjóri tónlistaskólans
í síma 868 4925 eða á netfanginu
tonhun@tonhun.is
Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og færni á
blásturshljóðfæri, vera fær í mannlegum samskiptum
og hafa ánægju af að vinna með börnum. Einnig þarf
viðkomandi að vera metnaðarfullur og áhugasamur.
Skólinn hefur þrjár starfsstöðvar, á Skagaströnd,
Blönduósi og Húnavöllum og eru nemendur skólans
tæplega 90. Kennt er á öll helstu hljóðfæri og er mikið
samstarf milli grunnskóla og tónlistarskóla. Stór hluti
nemenda kemur á skólatíma í kennslustundir.
tonhun.is
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
Við ráðum
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Stjórnendaleit
Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga
Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu
stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja.
Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga
Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára-
löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar
á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið.
Almennar ráðningar á markaði
Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta
áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum
er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu
máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í
viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki
við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið.
Sveigjanleg nálgun
Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun
á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt
ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir
fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf
krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða
starfs tengdar æfingar.
Matstæki
Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta
hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt
sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við
banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem
er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum
mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að
greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður
en ráðning fer fram.
Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn
með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið
OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index)
skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og
staðfærð að íslenskum markaði.
Ráðgjöf við starfslok
Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir
höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að
starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við
ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um
atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs-
ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði
varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl.
Ráðum býður upp á ráðgjöf
og ráðningar þjónustu sniðna
að þörfum viðskiptavinarins.