Morgunblaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2019 11
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Gönguferð kl. 9.30. Botsía
kl. 10.30. Söngfuglarnir kl. 13. Myndlist kl. 13 með leiðbeinanda, bók-
menntaklúbbur kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30-15.20.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna
með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Söng-
stund með Heiðrúnu kl. 14-15. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl.
11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. S. 535-2700.
Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13.
Dalbraut 18-20 Söngstund með Sigrúnu kl. 14.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringboðið kl. 8.50, kaffisopi
spjall og blöðin. Leikfimi með Guðnýju kl. 10-10.45. Hádegismatur kl.
11.30. Selmuhópur kl. 13-16. Sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30-14.30.
Síðdegiskaffi kl. 14.30.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Vítamín í Valsheimili kl. 9.30. Opin
handverkstofa kl. 13. Frjáls spilamennska kl. 13.30. Kaffiveitingar kl.
14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9-13, opin handverkstofa kl.
9-12, Vítamín í Valsheimili, fjölbreytt heilsuefling. Rúta fer frá Vitatorgi
í Valsheimili kl. 9.50 og til baka kl. 11.15, ókeypis og öll velkomin með.
Kvikmyndasýning kl. 12.45-14.30, frjáls spilamennska kl. 13-16.30,
prjónaklúbbur kl. 13-16. Verið öll velkomin til okkar á Vitatorg, Lindar-
götu 59, síminn er 411-9450.
Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.10/7.50/15. Qi gong Sjálandi kl.
9. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Gönguhópur
frá Jónshúsi kl. 10. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Frí í málun í
Smiðju Kirkjuhvoli kl. 13. Saumanámskeið í Jónshúsi kl. 14.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Kortagerð kl. 9-12,
10.30-11.30. Leikfimi Maríu kl. 10-10.45. Jóga kl. 11-12. Perlusaumur kl.
13-16. Bútasaumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók-
band, kl. 13 bingó, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14 hreyfi- og
jafnvægisæfingar, kl. 16 myndlist, kl. 19 Bridsfélag Kópavogs.
Gullsmári Handavinna kl. 9. Jóga kl. 9.30. Handavinna/brids kl. 13.
Skemmtikvöld kl. 20 til 22.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9-14. Bænastund kl. 9.30-10. Jóga kl. 10-11.
Hádegismatur kl. 11.30. Brids kl. 13. Sögustund kl. 12.30-14.
Hraunsel Kl. 8-12 ganga í Kaplakrika, kl. 9 dansleikfimi, kl. 10 qigong,
kl. 13.30 opið hús fyrsta fimmtudag hvers mánaðar, kl. 11.15 dýnu-
æfingar í Bjarkarhúsi, kl. 14.40 vatnsleikfimi í Ásvallalaug.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er
opin frá kl. 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10, jóga
með Ragnheiði kl. 11.10 og hádegismatur kl. 11.30. Jóga með Ragn-
heiði kl. 12.05, félagsvist kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Korpúlfar Tiffanys / mosaiknámskeið með Sesselju kl. 9 í Borgum,
pútt kl. 10 á Korpúlfsstöðum, leikfimishópur kl. 11 í Egilshöll, skák-
hópur Korpúlfa kl. 12.30 í Borgum. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl.
13 í dag. Ragnar Ingi Aðalsteinsson rithöfundur með meiru mun
heiðra bókmenntaklúbb Korpúlfa, mætir kl. 14 í Borgir og kynnir rit-
verk sín, athugið breytta tímasetningu. Allir velkomnir. Botsía kl. 16 í
Borgum.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10.30-11, upplestur kl. 11, opin listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 9-16, ganga með starfsmanni kl.14, bókasafns-
hópurinn kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. bókband Skóla-
braut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
með Öldu í salnum kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 12. Bingó í
salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar
kl. 14. Munið skráninguna í óvissuferðina sem farin verður á Stöð 2
og Marshallhúsið fimmtudaginn 21. mars. Sími 8939800.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á
könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30-12.15, panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til
sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Stangarhylur 4 ZUMBA Gold framhald kl. 10.20, leiðbeinandi Tanya.
Ensku-námskeið kl. 11 og 13, leiðbeinandi Margrét Sölvadóttir.
Félagsstarf eldri borgara
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
Kassagítara
r
á tilboði
Húsnæði íboði
3 herbergja orlofsíbúð til leigu á
Þingeyri við Dýrafjörð, til
sumardvarlar.
Fyrir félagasamtök eða fyrirtæki.
Gott aðgengi fyrir hjólastóla.
Upplýsingar í síma. 456-1600.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Óska eftir
Vinnuskúr
vantar góðan vinnuskúr (gám)
upplýsingar í síma 847 8588
Fasteignir
FRÍTT VERÐ
MAT
Nýbýlavegi 8 Kópavogi - Austurvegi 6
Selfossi & Stillholti 16-18 Akranesi
Sími 527 1717
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Sundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • Aðhaldsföt
Ný sending
af náttfatnaði
og sloppum
Mikið úrval
verið velkomin
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Tunika 4990
Peysa kr. 5.990
Buxur kr. 4.500
ST.42-56
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Plöstun
Bátar
Bátavélar - Bílalyftur -
Rafstöðvar
TD Marine bátavélar 37 og 58 hp
með gír og mælaborði.
Rafstöðvar og Bílalyftur
heimasíða www.holt1.is
Holt Vélasala, s. 895 6662
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
KRISTALS LJÓSAKRÓNUR
í Glæsibæ
Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir
falleg heimili. Handskornar kristals-
ljósakrónur, veggljós, matarstell,
kristalsglös til sölu.
BOHEMIA KRISTALL,
Glæsibær. Sími 7730273
Til sölu
Smá- og raðauglýsingar