Morgunblaðið - 20.04.2019, Page 1

Morgunblaðið - 20.04.2019, Page 1
Capacent — leiðir til árangurs Á Hornafirði búa um 2.400 manns í blómlegri byggð þar sem fjölbreytt atvinnu- og menningarlíf fer saman. Starfsmannafjöldi er 260 og einkunnarorð sveitarfélagsins eru samvinna – metnaður – heiðarleiki. Umhverfi sveitarfélagsins er stórbrotið og tækifæri til útivistar fjölbreytt. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/13368 Helstu verkefni: Ábyrgð á framkvæmd, þróun og eftirfylgni mannauðs- og jafnréttisstefnu Ábyrgð á launavinnslu, túlkun kjarasamninga og samskipti við stéttarfélög Innleiðing og eftirfylgni jafnlaunastaðals Mótun, innleiðing og eftirfylgni gæðakerfis Vinna úr upplýsingum og lykiltölum til að meta árangur af gæðastarfi Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur varðandi mannauðs- og gæðamál Ráðgjöf og upplýsingagjöf til starfsmanna Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála kostur Reynsla og þekking á mannauðsmálum Reynsla af stjórnun, breytingastjórnun og stefnumótunarvinnu Leiðtogahæfileikar og geta til að hvetja aðra til árangurs Lipurð, samstarfsvilji og góð hæfni í mannlegum samskiptum Hæfni til að miðla upplýsingum og fræðslu Þekking og reynsla af kjaramálum, kostur ef úr umhverfi sveitarfélaga Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði talað mál og ritað Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni MANNAUÐS- OG GÆÐASTJÓRI Um er að ræða krefjandi starf þar sem viðkomandi mun leiða og veita faglega forystu í mannauðs- og gæðamálum auk þess að vera í lykilhlutverki við innleiðingu stefnu. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/13369 Ábyrgðar- og starfssvið: Fagleg forysta í málefnum félagsþjónustunnar, þróun hennar og stefnumótun Dagleg stjórnun og rekstur Áætlunargerð og eftirfylgni Samningagerð Undirbúningur og eftirfylgni með fundum nefnda Upplýsingagjöf og samskipti við íbúa, ráðuneyti og aðra hagsmunaaðila Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf á sviði félagsráðgjafar eða önnur menntun sem hentar í starfið. Meistaragráða æskileg. Reynsla af stjórnun úr sambærilegu umhverfi Þekking og reynsla af starfsemi félagsþjónustu sveitarfélaga Þekking og reynsla af starfsumhverfi í opinberri stjórnsýslu Ríkir leiðtoga- og skipulagshæfileikar Mikill styrkur í mannlegum samskiptum Metnaður, útsjónarsemi og fagmannleg vinnubrögð FÉLAGSMÁLASTJÓRI Félagsmálastjóri ber ábyrgð á framkvæmd almennrar og sértækrar félagsþjónustu í samræmi við lög og reglugerðir þar um. Starfið felur m.a. í sér vinnu við stefnumótun og áætlanir í þeim málaflokkum, sem undir hann heyra. Starfið er fjölbreytt og krefst víðtækrar þekkingar á lögum og reglum. Umsóknarfrestur 28. apríl · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · Spennandi störf hjá Sveitarfélaginu Hornafirði Nánari upplýsingar um störfin má finna á heimasíðu Capacent.        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.