Frjáls Palestína - 01.11.1990, Síða 4
Ofbeldi gegn gyð-
ingum í verkfalli
Tuglr starfsmanna á vegum fy-
rirtækls sem fæst viö öryggis-
vernd, beittu hundum og kylfum
gegn hundruöum starfsmanna
Soltam verksmiöjanna i bænum
Jokne’am. Soltam er I eigu Koor,
dótturfyrirtækisins Histradrút
(sem er bæöi stærsti atvinnu-
rekandi I ísrael og jafnframt Al-
þýöusamband ísraeis).
Verkamennirnir höfðu tekið með
sér svefnpoka og ætluðu að sofa
fyrir utan verksmiðjuna til að standa
vörð um verkfall sitt. Sumir eru að
huga að hungurverkfaili nú. Verfall-
ið hófst eftir að Soltam hafði sagt
upp flestum þeirra vegna niður-
skurðar.
Ljósmyndari síðdegisblaðsins
Jedi’ot Aharonot, Eres Ishcarov,
var dreginn út eftir að hafa verið
barinn illa af starfsmönnum örygg-
isfyrirtækisins. Hann sagði: „yfir-
maður öryggisfyrirtækisins þreif í
mig, lamdi mig í höfuðið með kylfu
og braut myndavél mína. Ég bað
hann að hætta en hann hólt áfram.
Aðrir börðu mig með kylfum á
brjóstkassa og hnakka."
Yfirmaður öryggisfyrirtækisins
neitaði að ræða við blaðið en I
viðtali við útvarpsstöð í gær, sagði
hann að þetta hafi verið hern-
aðaraðgerð og að ráðist hefði á
starfsmenn sína með grjótkasti.
(Jedi'ot Aharonot, 7. sept.
1990)
að sofa I húsakynnum sínum. [Ver-
kamenn frá herteknu svæðunum
mega ekki sofa í ísrael heldur
verða að hverfa heim að loknum
vinnudegi, þótt ferðalagið taki 2
eða 3 tíma - E.Dj.
Talsmaður lögreglunnar Danny
Koplevitz, sagðist hafa uppgötvað,
þegar húsakynni atvinnurekandans
höfðu verið skoðuð fyrir tveimur
mánuðum, að íbúar frá herteknu
svæðunum, þ.e. frá Rafah og
Nablús, dvöldu þar ólöglega. Þegar
Lupansky neitaði að mæta til yfir-
heyrslu, gaf dómarinn út hand-
tökuskipun gegn honum.
(Ma'ariv, 7. sept. 1990)
Þekking er baráttutæki
Ef þú þókkir Palestínumálfö aðeins frá atburðum sfðustu 2-3 ára,
þa kæml ritið “Harmsaga Palestínuaraba” þér á óvart. Par koma
fram staðreyndir sem aidrei hafa birst í ístenskum fjolmiðlum, t.d.
um brottrekstur Palestínuaraba frá iandí sínu árið 1948, um þoipín,
sem jöfnuð voru við jörðu, um þaö hvernig ríkisstjórn Davíðs Ben-
Gúrion. stundaði fandþjófnaö, átakanlegar frásagnir, landakort,
álykfun Alþingis um Palesffnumáiíð o.fl*. Ritiö afhjúpar þrálátar
goðsagnír um stofnun Ísraeisríkis, Grundvallarrit fyrir áhugamenn
um Palestínumálið. Félagsmenn greiöa aðeins kr. 300 fyrir ritiö.
Pöntun í síma 26444 eöa 35552.
Atvinnurekandi
handtekinn
Lögreglan hefur ákveðiö að bei-
ta festu gegn atvinnurekendum
sem leyfa íbúum herteknu svæð-
anna að sofa ólöglega innan
„grænu línunnar" (landamærin frá
1967 sem aðskilja ísrael frá her-
teknu svæðunum). Héraðsréttur í
Haifa gaf út í gær handtökuskipun
á hendur Eliezer Lupansky, 44 ára,
frá Haifa. Lupansky, eigandi verk-
stæðis, er sagður hafa leyft verka-
mönnum frá herteknu svæðunum
Sendum
kvenföngum
hlý föt!
í síöasta fréttabréfi
sínu, biöja Samtök fyrir
pólítiska kvenfanga i
ísrael um hlý föt (nærföt,
peysur, sokka og einnig
teppi) handa kvenföng-
um í Hasharon fangels-
inu.
Senda skal fötin í á-
byrgöarpósti beint til fang-
anna. Láta bæöi fangana
og Samtökin vita af inni-
haldi sendingarinnar.
Basima Ya 'acob
Heimilisfang: samtak-
anna: Women’s Organiza-
tion for Political Prisoners
(WOFPP), P.O.Box
31811, TelAviv, Israel.
Fangelsið: Hasharon
Prison, P.O.Box 7, Even
Yehuda 40550, Israel
Nöfn nokkurra fanga:
Ne’eme El-Hilu (38
ára) - liggur mikið á !!!
Fatme abu Bakra
Intisar El-Haq (20)
Basima Ja’acob (25)
Isra Abu Ayash (21)
Iman Jadalla (27)
Subhiyeh HIIu (26)
FRJÁLS PALESTINA