Frjáls Palestína - 01.11.1990, Page 6

Frjáls Palestína - 01.11.1990, Page 6
Skoðanakönnun um afstöðu ísraelskra unglinga til marmréttinda: Mannréttindi í litlum metum Shimon Peres og Yitzhak Shamir á þingfundi i Knesset. Peim hefur tekist vel viö uppfræöslu ung- viölsins, eöa hitt þó heldur 60 af hundraöi unglinga kjósa „stór-ísrael“ umfram mannrétt- indi. 67% telja aö hvetja ætti arabisku íbúa [herteknuj svæö- anna tii aö flytja á brott. 69% telja aö ekki eigi aö veita aröbum jafn- rétti. Þetta kemur fram I nýlegri könnun um afstööu ísraelskra unglinga sem próf. Zeev Ben Si- fra lét gera. Hann starfar f Gut- man stofnuninni um hagnýt fé- lagsvlsindi f Jerúsalem. Það var menntamálaráðuneyti (sraelska ríkisins sem pantaði könnunina. í henni var tekið úrtak 1840 unglinga frá 24 framhalds- skólum í ísrael. Niðurstöður könnunarinnar sýna að þótt flestir unglingar telji mikil- vægt fyrir Israel að vera lýð- ræðisríki, setja þeir öryggi ríkisins ofar lýðræðinu. Til dæmis taka 75% öryggi framyfir mannréttindi og tján- ingarfrelsi. Aðeins 14% setja mann- réttindi ofar öryggi. Aðspurðir hver sé kjarni lýð- ræðis, nefndu aðeins 23% jafnrétti alira ríkisborgara og aðeins 41% nefndu persónufrelsið. Flestir (67%) nefndu tjáningarfrelsi sem kjarna lýðræðis en 66% þeirra sögðust styðja ritbann á gagn- rýnisskrif sem snerta öryggismál. 50% unglinga vilja ekki búa er- lendis og 80% þeirra finnst þeir vera „heima" ( (srael. 89% skil- greina sig sem zíonista en af þeim telja 87% að kjarni zíonismans sé að viðhalda gyðingaeðli Israels- ríkis. 81% telja það zíonisma að þjóna í (sraelska hernum. 79% telja zíonisma vera fólginn í rétti hvers gyðings í heiminum tii að flytja til Israels. 79% telja zíonisma vera að gyðingar taki ekki araba í vinnu og 78% telja zíonisma vera að stofn- setja landnemabyggðir í Negev og Galíleu. 41% telja að með því að binda enda á hernámið, væri verið að ráðast að zíonismanum. 34% að- spurðra telja sambúð araba og gyðinga f sömu borg vera í and- stöðu við zíonisma og 34% telja að félagsleg samskipti araba og gyð- inga grafi undan zíonisma. (Ha'aretz, 17. sept. 1990) Skýrsla send þingmönnum og fjölmiðlum EJÍas Davíösson hefur tekið saman þrjáffu sfðna „skýrslu um brot Israels- rfkis á alþjóöasamningum um mannréttlndi“ og sent stjórnvöldum, formönnum þingffokkanna og fjötmföl- um eintak af hennf. Þeir sem hafa sórstakan áhuga aö kynna sér eöfi, umfang og fagalega stööu þessara brota, geta fengiö IjósritaÖ eintak al skýrsfunnf frá Elfasí (sfmi 26444). Bók eftir sr. Rögnvald um Palestínu Formaður félagsins, sr. fiögnvaldur Flnnbogason, hefur skrifaö bók um ferð sfna tll Palestinu s.l, vor. Bókín kemur út þessa da- gana og mæfum vlö ein- dregiö meö þvl aö fé- Jagsmenn kaupl hana fyrlr sig og gefi vinum sfnum hana aö gjöf. FRJÁLS PALESTÍNA

x

Frjáls Palestína

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls Palestína
https://timarit.is/publication/1150

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.