Umbrot - 16.01.1976, Síða 4

Umbrot - 16.01.1976, Síða 4
Akraneskaupstadur Tilkynning frá bæjarstjóra Akraness Gera má ráð fyrir að nýr vegur verði lagður til Akraness, frá Hvítasteins- holti að gatnamótum Kirkjubrautar — Esjubrautar, en lega hans ekki nánar ákveðin enn. Ef til vill verður byrjað á lagningu áður nefnds vegar á næsta vori eða sumri. Þeim mönnum, sem eiga gripahús í Kalmansvík, er því hér með tilkynnt að þeir verða að vera við því búnir að f jarlægja hús sín úr Kalmansvík á kom- andi sumri. Einnig mega garðleigjendur vera við því búnir að hluti af núverandi garðlöndum fari undir vegstæði. Þetta tilkynnist hlutaðeigendum hér með. Bæjarstjórinn á Akranesi Þorrakaffi Kaffisala verður í húsakynnum Tónlistarskólans, sunnudaginn 25. janúar kl. 3-6. Akurnesingar, leggið leið ykkar í Tónlistarskólann og njótið góðrar stundar. TÓNLISTARFÉLAGIÐ Er hrollur í þér? Ullarkápur og vattfóðraðar flauelskápur í miklu úrvali. Einnig kuldaúlpurnar vinsælu í stærðunum 36-46 Akraneskaupstaóur Staðgreiðsla Vegna sívaxandi erfiðleika í innheimtu, hefur verið ákveðið að taka upp stað- greiðslu hjá Rörasteypu Akraness. Jafníramt hefur verið ákveðið að þeir aðilar, sem skulda fyrirtækjum bæjarins á áramótum, fái eigi fyrir- greiðslu hjá þeim fyrr en skuldin er að fullu greidd. Akranesi, 12. janúar 1976. Bæjarstjórinn á Akranesi. ^Lgurjón jPorber^iAr Lj Þjóðbraut 13 — Sími 1722 Alhliða byggingavinna LÆKKIÐ HITAKOSTNAÐINN! „Slottlisten“ glugga- og dyraþéttingar Látið fagmenn annast verkið Valin efni — Vönduð vinna Húseignir Þriggja og f jögurra herb. íbúðir í sexíbúða sambýlis- húsi við Höfðabraut. Fokheldar eða tilbúnar undir tréverk. Kynnið yður hvað er á markaðinum! Látið lögmann annast fasteignaviðskipti yðar! Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar Vesturgötu 23 - Akranesi - Súni 93-1622 Upplýsingar einnig gefnar í sima 2023 á kvöldin og um helgar. Við bjóðum sem fyrr góðar vörur á góðu verði Tilboðsvaran kemur aftur í byr jun febrúar Vandið valið — Verslið í Kaupfélaginu Kirkjubraut 11 og Stillholti 2 Akranesi 4

x

Umbrot

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.