Umbrot - 16.01.1976, Side 8

Umbrot - 16.01.1976, Side 8
Akraneskaupstadur Akumesingar athugið FASTEIGNAGJÖLD 1976 - FYRRI HLUTI GJALDDAGI 15. JANÚAR 1976 Samkvœmt samþ. bœjarstjórnar Akraness skulu fasteigna- gjöld 1976 innheimt á tveimur gjalddögum, 15. janúar og 15. maí, og verða á fyrri gjalddaga innheimt 67% af fasteignagjöldum 1975, en eftirstöðvar á þeim síðari. Gjöldin ber að greiða ó bœjarskrifstofunni að Kirkjubr. 8. Dráttarvextir eru 2% á mánuði og verða reiknaðir á öll vangreidd gjöld. BÆJARSTJÓRI Tii söiu 2ja tonna grásleppubátur með dieselvél. Net geta fylgt. Upplýsingar í síma 1383, eftir kl. 19. Dömur Akranesi Tek að mér að sníða og sanma Upplýsingar í síma 2153 Geymið auglýsinguna Trjáklippingar -- lóðaskipulag KLIPPI TIL TKJÁGRÓÐUR SKIPULEGG LÓÐIR Guðbjörn Oddur Bjarnason garðyrkjumaður Kirkjubraut 30 — Sími 2318 Ekranes í ún/a •• Eitthvað fyrir alla Ávallt eitthvað nýtt! Orin Sími 1880 hi. Akraneskaupstaöur Útsvör og aðstöðugjöld 1976 Gjalddagar fyrirframgreiðslu átsvara og aðstöðugjalda 1976 eru 1. febr., 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. jání. Vangreiðsla á hluta átsvars eða aðstöðu- gjalds veldur því, að allt átsvar eða að- stöðugjald gjaldandans á gjaldárinu f ellur í eindaga 15 dögum eftir gjalddag- an. — Dráttarvextir af vangreiddum gjöldum eru þeir sömu og hjá innláns- stofnunum og reiknast með sama hætti. Þeir gjaldendur sem ekki eru í fullum skilum við bæjarsjóð eru því áminntir um að gera skil ná þegar, ella verður innheimta gjalda viðkomandi aðila feng- in lögfræðingi bæjarins til innheimtu. Ákranesi 6. janáar 1976, BÆJARRITARINN Tilkynning frá Skattstjóra V esturlandsumdæmis Launa- greiðendur Vinsamlega veitiö eftirfarandi athygli: Frestur til að skila launamiðum rennur út ]þann 19. janúar. SKATTSTJÖRI VESTURLANDSUMDÆMIS 8

x

Umbrot

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.