Umbrot - 16.01.1976, Blaðsíða 11

Umbrot - 16.01.1976, Blaðsíða 11
Lögreglan______ Klukkan er fimm og heim skal halda. Við þökkum Fróða Einars syni, Pétri Jóhannessyni, Gunn- ari Richardssyni og Viðar Ein- arssyni kærlega fyrir samveruna þennan tíma og þeir virtust eiga auðvelt með að umgangast okk- ur blaðasnápana. Ef til vill gefst Frá Húsnæðis- málastofnun Húsnæðismálastofnun ríkis- ins vekur athygli einstaklinga, byggingarfyrirtækja, byggingar meistara, sveitarstjóra og ann- arra aðila á því að umsóknir um lán til íbúðakaupa og eða til bygginga, þurfa að hafa bor ist fyrir 31. janúar nk.. Þær umsóknir er berast eftir 31. jan. verða ekki teknar til meðferðar við lánveitingar á næsta ári. Nánari upplýsingar fást hjá byggingafulltrúa, Reyni Krist- inssyni og hjá Húsnæðismála- stofnun ríkisins. síðar tækifæri til að fylgjast með starfi lögreglunnar. í lokin fylgir örstutt yfirlit yfir árið 1975: 53 voru sviptir ökuleyfi árið 1975. 362 gistu fangageymsluna, en 1974 voru það 193. Einn mað- ur var settur inn í 54 skipti á árinu 1975. Umferðaslys urðu 180. Sjúkraflutningar voru 165. Þjófnaðir á árinu 1975 voru 23. Stærsti þjófnaðurinn var í Bjarnalaug og var þar stolið 15- 20 þús. og er sá þjófnaður ekki upplýstur ennþá, en stöðugt er unnið að rannsókn málsins. I. - S Þorra- ^ matur ^ I tíRVAIJ! Vinsamlega pantið með fyrirvara Matarbúð $8 Síml 2033 og 2046 KENTÁR- rafgeymar! allar stærðir og gerðir 1 árs ábyrgð. VERSLUNIN OÐINNhp Linguaphone Þér lcerið nýtt tungumál á 60 tímum! Linguaphone námskeiðunum tilheyrir eftirfarandi: Sextán 45 snúninga hljómplötur, eða tvö C 60 segulbandshylki, eða tvær 5 tommu segulbands- spólur. — Myndskreytt bók með hljóðritaða textan- um, orðasafn og skýringabók. Námskeiðin fást m.a. á ensku, þýzku, frönsku og spænsku. Bókav. Andrésar Níelssonar hf. Skólabraut 2 Þorramatur Eins og undanfarin ár úrvals þorramatur Pantið með fyrirvara Símar 1775 og 1776 A AKRANESI BLACK BELT JONES Ein snjallasta karatemynd sem gerð hefur verið. — Aðalhlutverk: Jim Kelly — Sýnd föstud. 16. og laugard. 17. jan. kl. 9. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. BREEZY Speiuiandi og hugljúf bandarisk stórmynd um unga stúlku sem verður ástfangin af eldri manni. Leikstjóri Clint Eastwood. — Aðalhlutverk: YVilliam Holden og Kay Lentz. Sýnd sunnud. 18., mánud. 19. og þriðjud. 20. jan. kl. 9. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. DRÆBEREN Hörkuspennandi frönsk sakamálamynd um um lögregluna í Frakklandi. Aðalhlutverk: Jean Gabin og Fabio Testi. Islenskur texti. Sýnd föstud. 16. og sunnud. 18. jan. kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Biómabúðin Myndiðjan Ástþór auglýsir: Umboð okkar á Akranesi er í Versl. ÓÐINN, Kirkjubraut 5. Myndiðjan ÁSTÞÓR — Reykjavík fiYffffin gafélagið NES ht. Eigum enn óseld tvö parhús, sem verða tilbúin til afhendingar í maí nk. Uppl. í símum 1722 og 1318 eftir kl. 7 á kvöldin. 11

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.