Farandsalinn - 01.02.1923, Side 1
FflRflNOSRLINN
2. ÁRG. | FEERÚRR 1923 | 1. TBL.
Tónsnillinéurínn Fr. Chopin.
Fréderic Frangois Chopin —
pólskur tónsmiður og pianóleik-
ari — (1810—49), fæddist ná-
lægt Warzawa. — Faðir hans,
Nicolas Chopin, yar franskur,
en móðir hans, Justine Krzyzan-
owska, var pólsk.
— Á mjög ungum
aldri (að sögn 9
ára) vakti hann
eftirtekt á sér sem
undrabarni í söng-
fræði í samkvæm-
um aðalsmanna í
höfuðstaðnum. —
. Fyrsti kennari .
hans var Zwyny
. frá Bæheimi. Eftir
að hafa tekið stúd-
entspróf ~ 1827 —
spilaði hann f yrsta
sinn opinberlega
við konsert í Warzawa og um
líkt leyti var fyrsta verk hans
Rondeau gefið út. Styrktur af
Radziwill fursta fór hann til
Vínarborgar 1829 og hélt kon-
sert, og þar spilaði hann Don
Juan-Variationir eftir Schumann
með snild. 1830 fór hann alfar-
inn úr föðurlandi sínu til Parísar.
og dvaldi þar til æfiloka.
í París eignaðist Chopin marga
vini, svo sem: Berlioz, Liszt,
Meyerbeer, Franchomme, Heine,
Balzac, Delacroix
o. fl. Einnig var
hann mjög vel
séður gestur í söl-
um [franskra að-
alsmanna; - sem
kennara var mjög
mikið leitað til
lians. Hann á ekki
að hafa getað náð
eins góðum tökum
á fólki opinber-
lega og í sölum
einstakra manna.
~ Þar kvað hann
hafa hrifið fólkið
svo mjög með sínu skáldlega og
ástþrungna pianóspili. Á sama
tíma fór hann að verða þektur
fyrir tónsmíðar sínar. — 1836
trúlofaðist Chopin pólskri stúlku,
Mariu Wodzynska að nafni. —
Hún reyndist honum ótrú á með-