Farandsalinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Farandsalinn - 01.02.1923, Qupperneq 4

Farandsalinn - 01.02.1923, Qupperneq 4
4 FARANDSALINN TiLkynnlng Um leið og Söguútgáfan þakkar íslenskum almenningi fyrir þær ágætu yiðtökur sem hun og saga hennar „Bjarnargreif- arnir“ hafa hlotið, vill hún benda mönnum á næstu sögu sína, sem er „Iíyenhatarinn" hún heflr eins og „Bjarnargreifarnir“ far- ið um heim allan og vakið á sér afskaplega eftirtekt, vakið hlát- ur í hryggum brjóstum, og meyjarnar til eftirtektar á þessum ein- kennilega manni, sem er svo gersamlega ólíkur því sem þær hafa átt að venjast um karlmenn, því satt að segja hefir þeim oft fund- ist sem allir karlmenn elskuðu allar stúlkur. — Bókin er stutt og kostar aðeins eina krónu til áskrifanda. Geymið ekki til morguns það sem þér getið gert í dag. — Skrifið strax til oss. S ögu ú igáfa n Tjarnargötu 5. Sími 1269. blóðataða hárlokk, og geymdi á brjósti sínu, höfðu margar til- finningnr sem liann vildi varla kannast við, flogið um huga hans. En nú hafði hann annað að hugsa um og hljóðlega tók hann læknisfræðislegt rit útúr bóka- skápnum til þess að spyrja það ráða. Mögðu varð að frelsa! Það var sendur ríðandi maður niður í prestssetrið í dalnum, með bréf frá prestinum til elstu dóttur hans, og bað hann hana að koma og vaka yfir systur sinni. Skyldi hún fara strax um kvöldið svo hún gæti verið kom- in undir morgun að Norðheim. Þegar leið að miðnætti var hitaveikin komin á hæsta stig. Presturinn og örn sátu hugsandi v ð legurúm Mögðu, við og við var örn að gæta að æðaslætt- inum og hitamælinum sem hann hafði sett í vinstri oluboga henn- ar. Sjálf lá hún og kastaði bjnu særða höfði til og henti sér á allar hliðar, kveinaði og kvart- aði með orð og orð á stangli, ei:is og barn er beiðist hjálpar af meiri máttar. Eftir að Tóm- as hafði enn einu sinni litið á mælirinn, stóð hann upp og benti prestinum að koma með sér. „Eftir hálfa klukkustund er hún liðin“, sagði hann lágt. „Það mun koma ógurleg blóðsökn að hjart- anu og — þá er alt búið“. Útgefandi: Söguútgáfan. Prentsm. Acta.

x

Farandsalinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Farandsalinn
https://timarit.is/publication/1334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.