Rúsínur - 17.11.1923, Side 1

Rúsínur - 17.11.1923, Side 1
1. árg. Reykjavík, 17. nóv. 1923. 1. tbl. Rúsínur. Heiðraði borgari! Sért þú Tímamaður, grætur þú yfir óaigri flokks þíns í kosningunum. Ef þú ert Moggadót, þjáist þú af hræðslu við sigur bolsévíka. Ef þú ert bolsi, þá bölvar þú fá- tækralögum, rangri kjördæmaskipun og burgeisaflokknum. Ef þú ert góðtemplari úr liöi hinna radikölu, óar þig dag og nótt við hinu sullandi sprúttflóði. Eða ef þú fyllir flokk Péturs, þá þykir þér alt of lítið áfengi i Spánarvínunum.

x

Rúsínur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rúsínur
https://timarit.is/publication/1338

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.