Rúsínur - 17.11.1923, Page 1

Rúsínur - 17.11.1923, Page 1
1. árg. Reykjavík, 17. nóv. 1923. 1. tbl. Rúsínur. Heiðraði borgari! Sért þú Tímamaður, grætur þú yfir óaigri flokks þíns í kosningunum. Ef þú ert Moggadót, þjáist þú af hræðslu við sigur bolsévíka. Ef þú ert bolsi, þá bölvar þú fá- tækralögum, rangri kjördæmaskipun og burgeisaflokknum. Ef þú ert góðtemplari úr liöi hinna radikölu, óar þig dag og nótt við hinu sullandi sprúttflóði. Eða ef þú fyllir flokk Péturs, þá þykir þér alt of lítið áfengi i Spánarvínunum.

x

Rúsínur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rúsínur
https://timarit.is/publication/1338

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.