Bæjarblaðið - 19.09.1953, Blaðsíða 1

Bæjarblaðið - 19.09.1953, Blaðsíða 1
BÆJARBLAÐIÐ BÆJARBLAÐIÐ fœst á eftirtöldum stöðum. Verzlunin Brú, Veiðarfæraverzlun Axel* Sveinb j ömssonar, og Bókaverzl. Andrésar 3. argangur Akranesi, laugardaginn 19. september 1953 16. tölubláö Nielssonar. SkurnesingAr Tslnndsmeist nrnr öðru sinni ^Við ÉTílum flð skilja' Frú Guðrún Brunborg sýndi hér í Bíóhöllinni I. máundags- og þriöju- dagskvöld myndina .■Við œtlum að skilja,“ tii á- góÖa fyrir norsk-íslenzk menningartensgl, við góða aðsókn. Frú Guðrún Brunborg, sem er norskur begn, missti son sinn Olav í síðasta stríði, svo sem kunnugt er. Hóf hún þeg- ar oð loknu stríðinu fjársöfn- un til minningar um hann í þvi augnamiði að styrkja ís- lenzba stúdenta, sem nám stunda, við háskólann í Oslo. Hefur frú Guðrún Bnm- borg reynst hugsjón sinni trú og ferðast hér um landið á hverju sumri frá stríðslokum með kvikmyndir, sem hún hef- ur sýnt til styrktar málefninu. Er hér um að ræða hetjuskap og fórnarlund, sem verðskuld- ar fyllstu aðdáun og viðurkenn- ingu. Mikill mannf jöldi var samankominn á hafnargarð- inum, er Eldborgin lagði að bryggju, með íslands meistarana, og var þeim fagnað innilega. Það þykir jafnan tíðindum "m sæta er meðlimvtr lítiis bæjarfélags vinnur afrelc sem tekið er eftir út á við. Okkar litla bæjarfélag á því láni að fagna að eiga ekki einungis einn heldur marga slíka drengi. Þann 7. þ. m. unnu jtf kkrir Almrnesingar stórafrek á sviði íþróttanna, ér þevr i annað sinn hrepptu titilinn: „Bezta knattspyrnufélag Isiands.14 Þennan dag og næsta á eftir var okkar litli bær á vörum allra landsmanna. „Þeir eru duglegir á Skaganum, og þeim er fleira til lista iagt en að draga þorsk úr sjó og ra'kta kartöflur,“ hvað við um land allt. Akurnesingar tóku í fyrsta sinn þátt í íslandsmóti 1 meist araflokki 194Ö og vöktu þá þegar á sér athygli. ,,Þarna voru kappar, er í framt'.ðinni gætu orðið Reykvíkingum skæð ir keppinautar, er fram lióu stundir,“ var álit jnargta Það Ólafur B. Björnsson hefur birtingu nýs ritverhs Birtist í tímariti hans, Akranes Tímarit Ólafs B. Björnssonar er nýkomið út. 4.—6 tölubláö þessa árgangs í einu lagi. Hefst í því nýtt ritverk eftir ritstjórann: SAGA BYGGÐAB SUNNAN SKARÐSHEIÐAR Timaritið er nú á tólfta ári, og má telja vel af sér vikið að geta haldið úti sliku riti svo lengi, ekki sizt þegar skamm- lífi flestra íslenzkra tímarita er haft i huga. Mun fátítt að tíma- rit, þessu lik, hafi dafnað og lifað utan Reykjavíkur, ef það er ekki nálega einsdæmi. Því athygli verðara er þetta sem efni blaðsins er allstaðbimdið, þ. e. tengt Akranesskaupstað og málum hans. Sitt hvað hefir auðvitað mátt finna að þessu riti, eins og raunar iflestmn eða öllum tíma- ritum og blöðum. Verður ekki farið að tína slíkt til hér. En blaðið hefir gegnt merkilegu hlutverki og ber að virða það. Tvímælalaust merkast af því, sem blaðið hefir flutt, eru kom lika á daginn er þeir 1951 gcgngu með sigur af hólmi Árið eftir, 1952, urðu þc.ir -ið lúta i lægra haldi fvrir Reyk víkingum eftir mjög góða frammistöðu. Nú hefur þeim aftur tekizt að ná hinum eftir- sótta titli i sínar hendur og auka á ný hróður okkar Akur- nesinga. Mikið hefur verio skrifað og skrafað um úrslitaleikinn milli Akurnesinga og Vals. Leiðin- legt er til þess að vita, að í einu dagblaðanna skuli í stórri fyrirsögn skapaður vafi hjá almenningi, að Akurnesingar séu vel að sigrinum komnir. Þá er og vonandi að Akumes- ingar skapi ekki þao jafnvægis- leysi hjá mótherjum að þeir missi stjórn á hinum rétta í- þróttaanda. Við Akurnesingar erum stolt ir af okkar vaska knattspyrnu- flokki og um leið óg við ósk- um þeim til ha.mingju og okk- ur öllum, vonumst við til, ac þeir eigi í framtíðinni eftir að sýna sama góða og drengilega leikinn og auka þar með hróður okkar og frægð. H. S. H. Dómarinn sækir knöttinn í hendur V'alsmanna, sem ófúsir eru aÖ hlýta „dómsúrskurSi“ og láta aÖ stjórn. — ÞaÖ þarf þrek til aÖ sigra, en karl- mennsku til aö taka ósigri — Drengskapur drýgir dáö. Ljósm. J. Sigurðssdn. Formaöur íþróttabandalags Akraness og fyrirliÖi Akranesliösins koma meö bikarinn 1 annaÖ sinn á Skagann. Ljósm. J. Sigurðsson. fimm unglingar of Ahranesi Mo hinar miklu ritgerðir ritstjór- ans um sögu Akraness, greina- flokkurinn Hversu Akranes byggðist, sem er e. t. v. ekki rétt að nefna greinaflokk, því að þetta er samfellt verk. Er það orðið geysimikið verk að vöxtum, og gera sér liklega fáir ljóst hversu mikið, því að erf- itt er að greina það, þegar verk- ið birtist sundur slitið í strjál- um blöðum. Ég hefi ástæðu til að ætla að höfundur þess hafi sjálfur ekki gert sér fulla grein fjerir því hversu umfangsmikið þetta verk er, fyrri en nú fyrir skömmu, er haxm gerði saman burð á því og nýútkomnu sagn- fræðiriti hliðstæðu. I stuttu máli, er ógrynni af fróðleik um byggingarsögu Framhald á 2. síðu. Bæjarfréttir Silf urbrúðkaup: áttu 9. þ. m. hjónin Sigríður Guð- mundsdóttir og Þórður Þ. Þórðarson, Kirkjubrau 16 hér í bæ. Hjúskaparheit: Laugardaginn 12. september s. 1. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Dríf a Garðarsdóttir, J óhannessonar útgerðarmanns á Patreksfirði, starfs stúlka í Akraness Apóteki og Ölafur Jónsson stud. med. frá Skálavík við Isafjarðardjúp. Læknarnir: Nætur- og helgidagsvakt: Vikan 19.—26. september: Dr. Ámi Árnason. Vikan 26. sept.—3. okt.: Hallgrímur Bjöinsson. Framhald á 3. síðu Föstudagskvöldið í s. 1. viku voru fimm ungling- ar héðan af Akranesi í bifreið, E 23, á leið til Borg- arness. Nokkru fyrir miðnætti ók bifreiðin út af veginum, rétt sunnan við Hvítárvelli, valt niður brekku niður í mýri og meiddust piltarnir þrír allmikið Bíll þessi, E 23, sem var fólksbifreið, var éign Ævars Sveinssonar, Suðurgötu 45, og mun hann hafa ekið sjálfur. Vagninn mun hafa farið út af veginum nokkru áður en hann steyptist fiam af brekkubrún- inni, en hunn mun hafa farið einar þrjár veltur og stóð á hjólunum aftur, þegar niður kom. Er talið, að bíllinn sé nær ónýtur. Ævar Sveinsson komst, þrátt fyrir xnikil meiðsli, heim að Hvítárvöllum og var samstund- is simað eftir hjálp. Kom Þórð- ur Oddsson, læknir á Klepp- járnsreykjum, fljótlega á vett- vang og litlu siðar Haukur Kristjánsson, sjúkrahúslæknir, með sjúkrabíl, og voru slösuðu piltarnir fluttir hingað i sjúkra- húsið og gert að meiðslum þeirra. Ævar Sveinsson meiddist mest; rifbrotnaði og skaddað- ist eitthvað meira innvortis, en er á góðum batavegi. Birgir Halldórsson fótbrotn- aði og Jón Hjartarson nefbrotn- aði og skrámaðist í andliti. Unglingsstúlkurnar tvær, Ásta Ástvaldsdóttir og Hanna C. Proppé, sluppu ómeiddar.

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.