Bæjarblaðið - 19.12.1953, Síða 6
6
BÆJARBLAÐIÐ
Laugardagur 19. desember 1953.
Óskum öllu slar$s$ólki okkar 0g
viðskiptavinwn gltðilegra jóla
og iarsœls komandi árs.
Haraldur Böðvarsson & Co.
Fyrir karlmenn:
Skyrtur.
Bindi.
Treflar.
Hanskar.
Fyrir konur:
Undirföt.
Nærföt.
Náttkjólar.
Nylonsokkar.
Fyrir telpur:
Undirföt.
Undirkjólar, stakir.
Fyrir drengi:
Kuldahúfur.
Nærföt.
Molskinnsbuxur.
á 12—14 ára.
Fiskiversbáðin
Sími 42
Pantið tertur og fromage tímanlega.
*VÉR FULLNÆGJUM ÁVALLT ÞÖRF-
UM YÐAR.
GLEÐILEG JÓL!
Alþýðubrauðgerð Akraness h.f
Franskbrauð, 500 gr kr. 2.80
Heilhveitibrauð, 500 gr . . — 2.80
Vínarbrauð, pr. stk O.7O
Kringlur, pr. kg — 8.20
Tvíbökur, pr. kg . . — 12.45
Rúgbrauð, óseydd 1500 gr. . . . . — 4.00
Normalbrauð, 1250 gr .. — 4.00
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
brauðiun í smásölu:
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan
greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við öfangreint verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi,
má bæta sarmanlegum flutningskositnaði við hámarks-
verðið.
Utan Reykjavikur og Hafnarfjarðar má verðið á rúg-
brauðum og normalbiauðum vera kr. 0.20 hærra en að
framan greinir.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavák, 30. nóv. 1953.
Verðlagsskrifstofan.