Alþýðublaðið - 23.12.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1919, Blaðsíða 1
GeiiÖ út aí Alþýðuflokknum. 1919 Þriðjudaginn 23. deseœber 48. tölubl. Sullnál jslanðsbanka. Landsstjórnin hefir nú innsigiað gull íslandsbanka og reyndist það rúm 700 þúsund krónur og er í>að sáralítil trygging fyrir á ann- uu tug miljóna króna, sem bank- inn hefir 1 seðlum. Nú er í reikn- ingum bankans sagt að hann hafi öægt gull til þess, að tryggja alla seðlana. En sterkar líkur hafa verið færðar fyrir því, að bankinn fiafi ekkert gull erlendis. Og þó svo væri, þá er það að^athuga, að gull í Danmörku er sama sem ekkert gull, eða ekki betra en fiver önnur inneign í banka, því að gull má alls ekki flytja burt úr Danmörku, ekki einu sinni til íslands. Vonandi lætur landsstjórnin ekki hjá líða að láta rannsaka þetta mál frá rótum. Og vafalaust skip- ar hún nefnd manna, sem hafa bæði hug og dug til þess að ganga hreint frá öllu þessu máli; hún getur á engan hátt gengið fram hjá því þegjandi. Mötmæli námamaima. Khöfn 19. des._ ^Franskir Jnámamenn hafa sam- l>ykt það ,-á íundi, að gera alls- herjar verkfall, ef franska stjórnin ' insann.M'r - ■ TOHCJWiuMi»t.l'rrj*i wii—ii n u iiw> kalli "ekki heim aftur þýzka náma- menn, sem reknir hafa verið |, á brott. Pranska stjórnin afsakar brott- rekstur Þjóðverja frá Strassbarg meðjiúsnæðiseklu. ___Setuliðið^í borginni hefir fengið skipun':um, að vera við^öllu búið. cTEyju Bœfiurnar eru nú komnar í bókaverzlanirnar. í aísilki, gylt í sniðum. Sjólférnir SSngvar förumannsins sömuleiðis. Svartar fjaörir í þrennskonar skrautlegu bandi. fóstbræður í tvennskonar skrautlegu bandi. » f ÆóRaverzí. cJlrsœls cHrnasonar. Hi daginn 09 veginn. Jólamessur. Í dómkirkjunni: Aðfangadagskvöld: kl. 6, síra Jó- hann Þorkelsson. — (Kl. 61/* al- menn guðsþjónusta í húsi K. F. U. M., síra Fr. Friðriksson). Jóladag: kl. 11, síra Bjarni Jóns- son; kl. 2, Biskupinn (dönsk messa); kl. 5 síra Jóh. Þorkelsson. 2. jóladag: kl. 11 síra Jóh. Þor- kelsson; kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í frikirkjunni: Aðfangadags- kvöld: í Rvík, kl. 6 síÖd, síra Ólafur Ólafsson. — í Hafnarf., kl. 9 síðd., síra Ólafur Ólafsson. Jóladag: í Rvík, kl. 12 á hád., síra Ól. Ól. — Kl. 5 síðd. síra Haraldur Níelsson. 2. jóladag: í Rvík, kl. 2 síðd., skírnarguðsþjónusta, síra Ólafur Ólafsson. Jólapóstur. Póstmeistari biður menn að skila jólapósti sínum í dag (Þorláksmessudag) og skrifa á hornið vinstra megin að ofan: „aðfangadagskvöld" og verða þau þá borin út á aðfangadagskvöld. Póstkassarnir verða tæmdir kl. 10 f. h. á aðfangadag, þau bréf, sem eftir þann tíma verða látin í póst, verða ekki borin út fyr en á jóla- dag. Svartar Qaðrir heitir hin ný~ útkomna ljóðabók Davíðs frá Fagra- skógi. Hún fæst nú hjá bóksölum og mun vafalaust verða mörgum kærkomin jólagjöf. Lagarfoss kom í gær úr hring- ferð kringum land. Frá Húsavik hafði hann hrept hið versta Yeður, en þó ekkert laskast. Margir far- þegar voru með skipinu til Yest- mannaeyja; voru að fara til róðra; hingað komu og nokkrir með skipinu. Opið til kl. 12. í dag verða sölubúðir opnar til kl. 12 í kvöld. Ouðm. Oamalíelsson bóksali, sem varð snögglega mjög veikur um daginn, svo sem sagt var frá. hér í blaðinu, er nú aftur á bata- vegi. Hann liggur á Landakots- spítala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.