Bæjarblaðið - 17.12.1955, Page 8

Bæjarblaðið - 17.12.1955, Page 8
Akurnesingar! Kaupið BÆJARBLAÐIÐ BÆJARBLAÐIÐ Akranesi, laugardaginn 17. desember 1955 Auglýsið í BÆJARBLAÐINU Árni Kristjánsson og Björn Ólafsson. Hin fjögur rómantísku smá- lög eftir Antónín Dvorák voru heillandi og flutt af næmum skilningi. Hin þekktu smáverk eftir Kreisler sýndu mjög vel þá tækni sem Björn ræður yf- ir. — Árni Kristjámsson að stoðaði Bjöm, svo að hverg' skeikaði. Hafi þeir báðir þökk fyrir komuna og ógleymanlega stund. Tónlistarfélag Akraness hef- ir þegar unnið. stórvirki, þeg- , ar litið er á hve ungt það er Vonandi bera bæjarbúar gæfu til að styrkja það í erfiðu en nytsömu starfi og fleyta þv: yfir erfiðasta hjallann. — Þ. NÝKOMIÐ! GLUGGASTANGIR (rennibrautir) BENBLAR og BENDLAKRÓKAR. Glerslípun Akraness h. f. Qlcðilcg \6l! Glerslípun Akraness h.f. Þriðju hljómleikor Tón- listurfélags Akraness Fiðlu- og píanótónleikar Björns Ólafssonar og Árna Kristjánssonar voru tónlistarviðburður í bænum. Sunnudaginn 27. nóv. 1955 hélt Tónlistarfélag Akraness þriðju tónleika sína. Var vel til þeirra vandað að venju, og tveir af kunnustu listamönn j um þjóðarinnar fluttu þar sí- gild verk úr tónaheiminum. Einhvern grun hefi ég um það að sú músik, sem þarna var flutt falli ekki öllum í geð, sem þama voru. En það er staðreynd sem ekki verður neitað, að fáir hafa gaman af að hlusta á sígilda tónlist í fyrsta skipti, — menn þurfa að venjast því. Og þegar menn hafa lært að hlusta á sígilda tónlist, opnast heimur, sem er girnilegur til fróðleiks. En það er tæplega við því að búast, að hér á Akranesi sé stór hóp- ur manna, sem dáir sígilda tónlist af öllu tagi, þar sem tækifæri til að kíkja inn í þann undraheim, hafa verið næsta fá til þéssa. ' Ég mun hér lítið dæma um flutning meistaranna á við- j fangsefnunum, til þess þarf mér færari mann. En ég vil aðeins segja það, að sá maður, sem ekki gat hrifist með, þeg- ar Árni Kristjánsson spilaði: „Heilagur Frans gangandi á öldunum“ eftir Franz Liszt, hann hefir annað hvort biluð eyru eða er gjörsneyddur öllu ímyndunarafli. Flutningur þess verks nálgaðist að mínum dómi þeirri fullkomnun, sem mann dreymir um en trúir varla að fyrirfinnist. Tækni Bjöms Ólafssonar og músikgáfa hans, eru víðfræg- ar jafnvel út fyrir okkar land- steina. Enda naut hann sín mjög vel í Bíóhöllinni, einkum í seinni hluta dagskrárinnar. Vetrarhjdlpin tehur til storjð ANDVIRÐI 34 ÞÚS. KRÖNA VAR ÚTHLUTAÐ I FYRRA Vetrarhjálpin hér hefir nú byrjað störf, svo sem venja er fyrir jólin. Fyrir s.l. jól gekk söfnunin vel og stóðu Akurnesingar sízt að baki öðrnm bæjum. Þá söfnuðust á lista, sem bornir voru um bæinn kr. 10.100.00, bæjarsjóður lagði fram kr. 5.000.00. Einstök fyr- irtæki gáfu andvirði kr. 19.000.00. Þessu var úthlutað milli 49 heimila. Akurnesingar! Minnumst þeirra, sem lítið hafa til heim- ilisins að leggja fyrir hátíð- arnar. Minnumst þeirra, sem einstæðingar eru og hjálpar- þurfj! Látum skerfinn ekki verða rnirmi en f fyrrá. ■ • í í í í I Í i i i i I j GLERTRYGGINGAR AUtiennar tr^gíngar bf» bjóða yður mjög hagkvæmar GLERTRYGGINGAR hvort sem um er að ræða íbúðarhús, verzlanir eða verkstæði. — Einnig alls konar aðrar tryggingar með beztu kjörum. Leitið upplýsinga hjá umboSsmanninum, GUÐMUNDI BJÖRNSSYNI, Jaðarsbr. 9, sími 199. Hvítar, erlendar SKYRTUR með manchettum. KULDAÚLPUR, á karla, konur og börn. íslenzkar VIKTORÍUPEYSUR, 3 tegundir. SKAUTA — SKlÐASLEÐA o. m. fl. — GLEÐILEG JÓL! — l \ l A*n v/siimöióDiiOd ii Frá pósthúsinu á Akranesi: Póstur, sem fara á til Reykjavíkur héðan, þarf að afhend- ast í pósthúsið á þriðjudag 20. þ.m., svo að hann komist til viðtakenda fyrir jól. Innanbæjat póst hér þarf að afhenda á Þor- láksmessu í síðasta lagi. Póstafgreiðslan. z X ! Frá Landssímanum, Akranesi: Vegna anna í afgreiðslu pcsts og síma, verður innheimtu nóvember-simareikninga frestað fram yfir 27. þ. m. I Stöðvarstjóri. |

x

Bæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.