Bæjarblaðið - 09.11.1957, Page 3

Bæjarblaðið - 09.11.1957, Page 3
Laugardagur 9. nóvember 1957 BÆJARBLAÐIÐ 3 Framiiald af 1. síðu. þess tíma mælikvarða. Éinnig var Viann hafður í „transporti" eiins og það var kallað og fólksfluLningum milli Akra- ness og Reykjavíkur. Árið' 1909 byggði félagið „Fram“ viðleguskúr í Hólm- amnn umdir Vogastapa. • — Efnið i þenna skúr var fengið að láni í Edinborgarverzlun á Akranesi og kostaði það kr. 445.82. — Frá Hólmamum voru „Fram“ og aðrir bátar gerðir út á þorskanetjavertíð- um. — Skipshafnirnar báru aflann upp á klappirnar og gerðu að honium þar úti, en söltuðu siðan i steinbyrgjum, sem þeir hlóðu þar. — Leifar þeirra má enn sjá í Hólman- um. Mikla fiskiðju eða fiskveiði- tækni var ekki um að ræða á þessum tíma, ekki heldur rán- yrkju. — Menn reyndu þó að bjargast við það, sem hand- bært var. — Norskur maður að nafni Matthías, átti einnig viðleguskúr í Hólmanum. -— íslendingar og Norðmenn strengdu seglgam á milli skúr- anna og settu opnar mjólkur- dósir á endama, töluðu svo samam í þenma „milhríkja- síma“, sem var ódýr og ein- faldur, en gerði þó gagn“. — Þeir hafa verið hug- kvœmir og árœÓnir, þessir ungu menn. „Já, og duglegir og áreið- anlegir voru þeir líka. — „Fram“ var sem sagt greiddur seljendum að fullu við mót- töku, en peningalán fengið hjá bónda í nágremmi Akraness, á- samt hjá öðrum. — Þamnig varð landbúnaðurinn til að- stoðar sjávarútveginum í upp- hafi. Um þetta segir Ólafur B. Björnssom í Sögu Akraness: „Ekkert áttu þessir ungu menn til, nema hugrekki sitt, trúma á framtíðina, og að þeir væru hér á réttri leið, að vinna sjálfuim sér, þorpi sínu og þjóð nokkurt gagn. Engir þessara manna voru þá mynd- ugir, er þeir réðust í þetta, og urðu því feður þeirra, eða nánir venzlamenn, að vera við sammingama riðnir fyrir þeirra hönd“ — Áttu þeir „Fram“ lengi? „Ekki allir. Árið 1911 verða eigendaskipti að „Fram“, þannig að Loftur Loftsson og Þórður Ásmundsson kaupa hluti hinna eigendanma. — Þessir félagar starfa síðan samam að útgerð, fiskverkum og verzlum. — Kaupa fleiri og stærri báta, byggja fiskverkun- arstöðvar, ishús og verzlunar- hús, bæði á Akranesi og í Sandgerði. Eftir 12 ára sam- starf, eða árið 1919 hætta þeir að reka „Firmað Loftur Lofts- son & Þórður Ásmundsson, Akranesi og Samdgerði" og skipta eigmum þamnig, að Loftur fær Sandgerðiseignirn- ar, em Þórður Akramesseignirn- ar i sinn hlut, ásamt 4 vélbát- um. Loftur hefur rekið fyrir- myndar útgerð og fiskverkiun frá Reykjavík og Suðurnesjum til þessa dags frá því hamn hvarf héðan frá Akranesi. Sér- staklega hefur hann lagt mikla rækt við saltfiskverkun, enda hafa fáir eins mikla reynslu og þekkimgu á því sviði út- flutmingsframleiðslunnar og hann. Um þetta leyti og síðar gerði Þórður út vélbáta i samlögum með Jóni Sigurðs symi frá Lambhúsum, Áx- manni Halldórssyni frá Hof- teigi o.fl. — Bjarni Ölafsson, skipstjóri, og Þórður Ásmunds- son áttu einmig langt .samstar, í útgerð og landbúnaði. Þeir, ásamt þeim Ólafi B. Björns- syni og Nielsi Kristmannssyni, byggðu fyrsta vélfrystihúsið á Akranesi árið 1928 og gerðu út línuveiðarana Ólaf Bjarna- son og Þormóð á tímabili". — Þetta hafa veriS miklir athafnamenn? „Já, og í fleiru en útgerð- armálum. Bjarni og Þórður voru einmig miklir áhugamemn um landbúnað. Þeir keyptu fyrsta traktorinn til íslands. En hanm kom frá Ameríku með Gullfossi árið 1918. Þeir áttu jörðina Elínarhöfða, sem liggur 5 km fyrir ofan Akra- nes og hófu þar erfitt braut- ryðjenda landbrot með þessari vél. 1 þessu sambamdi má einnig geta þess, að Þórður Bryggjan í Steinsvör við Krossvík á Akranesi áriS 1925. — Útskipun á saltfiski. ___ Fiskurinn borinn á höndum um borS í vélbátinn, sem flytur hann út í fisktökuskipiS. II■II■IIIII■II■II■!TI!I■II■IIIIIIII■IIII!■I!IIIIII■I!■II■II■II■II■II■II■I l■!l■ll■ll■ll■ll■ll■!l■!l■t!llllll■ll■lllll■ll■ll■lll!l!ll■llll!llllll Bjarni Ölafsson. Logrt var og sól yfir sundum, og sandurinn mfúkur og hlýr; við skeljar í fförunni fundum þaö fannst okkur ævintýr. TJr sandinum byggðum við bœi og blómgarð úr þörunga skúf. Manstu, hve oft fram við œgi við undum — sú minning er Ifúf. ÞórSur Ásmundsson. Loftur Loftsson. Ásmundsison og Björn Lárus- son frá Ósi við Akranes, voru hvatamemn og kaupendur að fyrstu stórvirku skurðgröf- unni, þótt hún lenti reyndar hjá vélasjóði ríkisins, með sam komulagi við þá. Fyrirtæki Þórðar Ásmumds- sonar starfar hér enn, eins og kunnugt er. — Það eru hluta- félagin Ásmundur, sem er út- gerðarfélag með 6 vélbáta: V.s. Heimaskaga, Skipaskaga, Fiskaskaga, Ásmund, Fylki og Hrefmu. — Heimaskagi h.f., :,em er hraðfrystihúsrekstur og Þórður Ásmrmdsson h.f., verzl un, og svo tvær bújarðir, El- ínarhöfði og Inmstivogur. Með frjálsu framtaki og sameigimlegu átaki sjómanna, verkamamna og sjálfseignar- bænda, hefur sjóndeildarhring- urinm víkkað til sjós og lands síðustu 50 árim. Það hefur margt á dagana drifið. Margir frumherjanna eru horfnir af sjónarsviðinu, iem orðstír gleymist eigi þótt afbragðs kynslóð deyi. Frá bernskunnar brosandi lundum er bfarminn svo heitur og skír; við skelfar í fförunni fundum og fegurstu œvinýr. DULVIN. .llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlltlllillilltlllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllll LJÓSAPERUR ALLAR STÆRÐIR Þórður Ásmundsson h. f. TILKYNNING Frá húsnæðismálastjórn Vegna laga nr. 42 frá 1957 og nýsiettrar reglugerðar :um úthlutun íbúðalána á vegum Húsnæðismálastofmmar ríkisins, tilkynnist öllum þeim, sem sótt hafa um íbúða- lán og ekki hafa enn fengið neima lánsúthlutun, að þeir þurfa að endumýja umsókmir sinar á nýjum eyðublöð- um. Endurnýjunarfrestur er til 1. desember m. k. fyrir Reykjavík, Kópavog, Hafnarfjörð, Keflavík og Akranies, en til 20. desember fyrir aðra staði á landinu. Áður send umbeðin fylgigögn þarf ekki að endurmýja. Þeir, sem hafa ekki ennþá sótt um íbúðalán, þurfa að skila umsókmum fyrir n. k. áramót, ef þeir eiga að koma til greina við úthlutun lána á árinu 1958. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá öllum oddvitum og bæjarstjórum, í Reykjavík hjá veiðdeild Lamdsbamka Islands og í skrifstofu Húsnæðismálastofnumar ríkisins, Laugavegi 24. Þeir, sem fengið hafa byrjrmarlám, en hafa ekki enn þá sótt um viðbótarlán, þurfa að sækja um þau á þar til gerðum eyðublöðum, ef þeir telja sér nauðsynlegt að fá hærra lám vegma ibúðar sirmar. Umsókmarfrestur um slík lán er hinn sami og áður greinir. Þeir, sem hafa keypt eða ætla að kaupa íbúðir fok- heldar, eða lengra á veg komnar, þurfa ekki að útfylla kostmaðaráætlun, iheldur aðeins tilgreina kaupverð íbúð arinnar og hversu mikið fé muni þurfa til að fullgera hama. Sama máli gegnir um þá, sem þegar hafa gert hús sín fokheld eða meira. Þá skal aðeins tilgreina heild- arverð þess, sem búið er og hversu mikið fé muni þurfa til að fullgera íbúðina. Reykjavík, 29. okt. 1957. HÚ SNÆÐISMÁLASTJ ÓRN.

x

Bæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.