Bæjarblaðið - 10.01.1958, Blaðsíða 3

Bæjarblaðið - 10.01.1958, Blaðsíða 3
Mánudagur 10. janiiar 1958 BÆJ ARBLAÐIÐ 3 r happdrœltisskuldabré$ FLUGFÉLAGS ÍSLANDS Þér eflið með því íslenzkar flugsamgöngur um leið og þér myndið sparifé og skapið yð- ur möguleika til að hreppa glæsilega vinn- inga í happdrættisláni félagsins. Gefin verða út 100.000 sérskuldabréf, hvert að upphæð kr. 100.00. Verða þau að fullu endurgreidd 30. des 1963, með 5% vöxtum og vaxtavöxtum, eða samtals kr. 134.00. — Hvert skuldabréf gildir jafnframt sem happ- drættismiði, og verður eigendum sérskulda- bréfanna úthlutað 6 ár vinningum að upp- hæð kr. 300.000.00 á ári. Vinningar verða greiddir í farseðlum með flugvélum Flugfé- lags íslands innanlands eða milli landa, eftir vali. Útdráttur á vinningum fer fram einu sinni á ári, í fyrsta skipti í apríl 1958. SHELL SMURNIN GrSOLÍ UR Miklar útfellingar safnast oft fyrir í Diesel- og Semi- dieselvélum í fiskiskipum og eru helztu orsakirnar venju- lega slæm brennsla og of mikið álag. Þegar vélin gengur í lausagangi verður brennsla eldsneytisins oft ófullkom- ín og sót eða lakkend efni safnast á bulluna og hliðar bennar, í hringjagrópamar og útblástursgöngin. Of mik- ið álag hefur t. d. i för með sér hringjafestingar, þar eð við slikar aðstæður á sér stað mjög mikil sótmyndun samfara háu hitastigi á efra hluta bullunnar. SHELL -smumingsolíur til notkunar i fiskibátum eru sérstaklega framleiddar til þess að hindra þessi vandkvæði. Þær halda hringjum lausum og hreinum, varaa sliti á hringjum og strokkum, hindra leðjumyndun og botnfall og koma í veg fyrir sýring á bullum og legum. — 1 bæklingnum „Gangtruflanir í Diesel- og Semidiesei-vélum“, er lýst helztu or- sökum gangtruflana, er fyrir koma í bátavélum svo og hvernig úr þeim er bætt. Gjörið svo vel að senda mér eitt eintak af bæklingn- um „GANGTRUFLANIR í DIESEL- OG SEMI- DIESELVÉLUM“. Nafn: ....................................... Heimili: .................................... Póststöð:.................................... Ef þér hafið ekki fengið eintak af bæklingnum, þá útfyllið reitinn til vinstri, klippið út og sendið oss eða næsta útsölumanni vorum. (Klippið hér) Vér höfum vélstjóra í þjónustu vorri, sem eru reiðubúnir að aðstoða yður i öllu því, er að smumingsolíum lýtur. Ef þér eigið við vandamál að striða á þessu sviði, þá gjörið svo vel að leita til þeirra og þeir munu kappkosta að aðstoða yður á allan hátt við að ráða fram úr þeim. Notið eingöngu SHELL-smurningsolíur! Látið oss aðstoða yður við að ráða fram úr smurningsvandamálum yðar! Olíufélaaið Sheljungur h.f. Tryggvagötu 2 Reykjavík iittiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiii H.f. Eimskipafélag Islands AÐALFUNDUR | Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags Islands, verður haldinn í fundarsalntun í húsi fé- lagsins i Reykjavik, laugardaginn 7. júni 1938 og hefst kl. 1.30 eftir hádegi. = i. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfs- = tilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar = endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1957 og efnahagsreikning með athugasemd- = um endurskoðenda, svörum stjómarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. = 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjómarinnar um skiptingu ársarðsins. = 3. Kosning fjögurra manna I stjóm félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt = samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 1 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 2 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. | Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. - Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á | skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 3.—5. júní næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð 2 fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Öskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrán- = ingar ef unnt, er,: to dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 28. maí 1958. | Reykjavík, 10. janúar 1958. 1 STJÓRNIN. •iiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniirauiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiDiiiiiHiiiiiiiii . 1 1 1 iiiiiiiiiiiiii! 1 iiíiiii 1 ■ • iiiiniiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiii

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.