Pillur - 15.01.1924, Blaðsíða 3
PILLUR
3
eina unga, sem mér þótti fðgur á að líta j
og girnileg til fróðleiks. ,
Nú þóttist eg verða fyrir miklu happi. 8
Bkkert ijós! Hvað gat nú betra? Eg beini
spurningu minni til ungra sveina og mœtra
meyja þessa bæjar. Hvað gat betra?
Ebki hirði eg að lýsa því sem nú skeði.
Það kemur engum við. En — í hverju small?
Sussu 1 Ekki orð !
En það small líka hjá fleirurn en oklrur.
En eg segi ekki frá því heldur. En svo
kveikti bannsett búðarlokan á kerti. I>að
kom is og þis í búðina. Allir þurftu alt í
einu að hreifa sig. t>að var heldur ekki að
furöa, því það var skrambi kalt. En eg rauk
á dyr — bálvondur, bölvandi og tóbaks-
laus, og þangað kem eg aldrei framar. —
En eigum við ekki að banna innflutning og
framleiðslu á kertum? Jú, jú.
Kerti eru óþarfa varningur.
„Slúöur. 4
Það er óráðið enn hvort Jón „sjálfur"
skrifar í næsta blað um konungaættir á ís-
landi.
G. Br. kvað vera í óðaönn að ,,realisera“
hugsjónum sínum um og eftir áramótin.
Sagt er að niðurjöfnunarnefndin hafl met-
ið þingmennskuvonir Haraldar á hundrað
krónur.
Ýmsir eru í vafa um Jivernig „Fyrver-
andi“ hafi brotið gegn lögreglusamþykt
bæjarins.
Vér vitum eigi önnur deili á málinu en
þau, að Liann sást þrífa nef sitt á almanna-
færi — með flngrunum.
I>að var nokkru fyrir áramótin að minni-
Jilutinn lenti í mestu vandræðum ineð að
feðra.
Afkvæmið var lítil og lagleg dagskrá.
Móðirin heitir „Sjálfsvörn. “
En þess að blessað barnið — semfædd-
ist andvana — yrði ekki jarðað utangarðs var
Björn fenginn til þess að lierða sig upp, (en
hann er manna mestur í herðunum) — og
gangast við króanum.
Er það satt að síra Guðm. þrífi hár sitt
og skegg með fingrunum?
Getum ekki svarað þessu.
En trúlegt þýkir oss að hann noti fingurn-
ar ef hannhefir^kkiannað við hendina.
Annars stöndum vór sjaldan upp íhárinu
á mönnum.
D ó in u r.
Eins og menn munu reka augun í, þú
er blað þetta dagsett í jan. 1923, í stað
1924.
Þetta stafar af því, að þegar ristjórinn
dagsetti blaðið þá leit hann á dagatalið frá
Jónasi, en gætti þess ekki að það var frá
síðasta ári, því Jónas hefir svikist um að
senda honum nýtt dagatal.