Pillur - 15.01.1924, Blaðsíða 1

Pillur - 15.01.1924, Blaðsíða 1
LANQS&OKASAfN Jíi 131964 . ' .!> . Jj ■ •> . - O 0 □ PILLUR I. árg. ísafiröi, í jan. 1923. I. tbl. Halló! Þaö er ven.ja flestra blaða, }já er þau leggja af stað út í lífið, að ávarpa lesend- ur sina með nokkrum vel völdum orðum, og dyrfumst vér eigi aö bregða út afþeirri venju. Mun það fyrst liggja fyrir, að lýsa til- gangi blaðsins, og er það fljótgert, því tíl- gangur þessa blaðs er als enginn Hinsvegar munum vér reyna að þægjast háttvirtum lesendum með ýrtisu móti. Fyrst og fremst með því að reyna að mannsliemma og níða sem flesta af sam- borgurum vorum, og munum vér sérstak- lega gera oss far um að vera eigi of vand- ir að meðölum í þeirri grein. 1 öðru lagi er það einlægur ásetningur vor, að bera út sem' allra mest af þvætt- ingi, sönnum og ósönnum, og hafa ýmsir mætir menn og k o n ur lofað oss aðstoð sinni við það. í ti'iðja lagi munum vér ganga að þessu starfi með hinni mestu alvöru og festu og forðast að gera oss hlægilega við þetta göfuga starf. Er þess síst vanþörf nú á trmum, þegar blöðin eru svo úr garði ger, að fæstir taka þau alvarlega. Annars þykjumst vér mega vænta að- stoðar allra góðá manna við þetta, og sjá- um líka á öllum sólarmerkjum að sú von muni ekki bregðast. Blað þetta mun koma út þá er menn síst ætla, og eins óreglulega og unt er. En útkomu sína mun þaö til- kynna í hvert skipti meS ópum og óhljóöum á götum oggatna- mótum. „Konrad Holmboe.u Svo heitir norskt rannsóknarskip, sem að hlektist á norður í íshafi og dregið var hingað til ísafj. — Var það dæmt ósjófært hér og lagt upp i fjöruna. Skip þetta var selt hér nýlega — é upp- boði, að því er Finnur segir — og var mik- ið kapplilaup um að ná í hnossið, sem von- legt er þegar um jafngóðan grip er að ræða, eins og sundurmarinn og samanlagðan skips- fleka. f>ótti flestum þetta mjög hæfilegt skip handa ísl. til færaveiða og sist ónýtara en mörg önnur slik skip sem fyrir eru. Þó

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.