Pillur - 10.02.1925, Blaðsíða 4

Pillur - 10.02.1925, Blaðsíða 4
4 PILLUR. Annað togarafélag liefir auðvald bæjarins myndað. Hefir það ýmislegt fram yfir Gufsa en þó sérstaklega það að stjórn þess situr á Aljángi. Er ]>ví biiist við að togari þessi fái óreittur að toga — í landhelgi. Pangaliúsið í Rvík er nú alveg fult af upptæku áfengi. Heíir orðið að sleppa glæpamönnum og öðrum smáafbrotamönnum út til þess að rýma fyrir áfenginu. Stjórnin er i vandræðum. Yeit eigilivað skal við gera áfeng- ið. Templar vill láta hella því niður. Morgunblaðið líka. En mjög greinir á mn í hvað liella skuli. (Stolið úr víðboði Simsons.) Loftskeytastöðin lijá Skúla er nú orðin svo sterk, að heyra má greini- lega ef að barn grætur út i Höfn. I ráði hvað vera, að gefa út sér- prentun af sögunni um ]>að, þegar Jósep seldi bræður sína til Egifta- lands. — Þeir Sveiubjörn Kristjánssou og Kristján Guðmuudsson liafa verið útnefndir til þess' að rannsaka allar vörur sem flytjast til bæjarins •— sjóveg.. Ekki vitum vér hvað staða þessi heitir á íslensku, en á dönskit muudu þeir félagar kallaðir Posekiggere. Vill ekki einhver ]>ýöa ? i □íiiniiiiiiniiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiioiiiiiiniiiDiiiiiiiiiiiinB j Ef þið viljið eignast þær frá byrj- um, þá flýtið ykkur á afgreiðsluna j (sem er í prentsmiðjnnni) því lítið j er til af sumum tölublöðunum. ' ninnniinoninnniicoiiiiniiiiiDainiinnniaiiniinnio Prestur, bankastjóri og yfirfiskí- matsmaður hafa gefið Vilm. lækni vottorð um, að hann hegði sér alls ekki rnjög ósæmilega á fundum. Prestur getur nú vitanlega illa j um þetta dæmt, nema um söguna i af Jósep — bankastjóii því síður. neina í samdandi við togarann og Hæsta. En eiðsvarinn m a t s maður ætti I sannarlega að vefa fær um að m e t a framkomu inanua. Eða Iivað fiust ykkur? Kaupið PILLUE. aiiiiiiiiiiíiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiaaiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiia Utgef.: Nokkrir IxíirMngar. ainnniiiiiiintiiininininiiinoaniinininnnninnnnniniinci Prentfélag Vestfjarða h.f„ ísafirði

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.