Pillur - 15.03.1925, Blaðsíða 1

Pillur - 15.03.1925, Blaðsíða 1
LLUR 5^tbl. ísafir'Si, í niars 1925. | II. árg. Kjaftæöi. Kaffig’ildi. Eitt af þessum möi’K- I hundruS fjarstæðu fyrirmælutn og fororðningum sem yfir okkur marg- lireldum mannkindum er öskrað í uppeldinu, hljóðar svo : Elska skaltu náunga þinn eins og sjálfan þig. Uppliaflega er þetta óefaS alvara I þótt enginn maður taki nú lengtrr mark á því, en skoSi þaS aSeins sem saklaust gríu. Og deginum ljósara er þaS.* aS flestum er djöfullega viS náuugann undir niSri. — sbr. ná- búakritur o. fl. — Þykir mönnum því lieldur betur en ver aS heyra eittlivaS misjafnt um mannkosti lians og liátterni. Þó látiun viS svo sem okkur leiSist ef einhver óham- ingjau eltir hann. En þaS er ein- göngu uppgerS, loddaraskapur, lygi. ,Á þessu grundvallast oft góSvinátta kvenua. Og af þessu leiSa langar kafli- og súkkulaSidrykkjur. Enginn skilji þó orð mín svo, aS karlmenn séu hér algerlega undán- teknir. Því fer fjarri. Þeir eru nógir Einaiarnir, Magn- úsarnir og Finnarnir. En þó má — í þessu efni — telja þaS undantekningu um karlmenn. sein er algild regla um kvenfólk. Gr' drarstödin. Það er staðreynd, að því minni sem borgin er, sem þú býrS í, þess meira er kjaftæSiS og kviksögurnar. ,1 stórborgum ber lít- iS á þessu. En þar sem allir þekkja alla þar er akurinn. ísafjörður er nákvæmlega nógu lítill til þess aS vera kjaftabæli. Og hann er þaS. Hann. er sanukölluS gróSrarstöS gróusagna, rógs og hvers kyns kjaft- æðis. Þetta mánú helst ekki segja hátt. En þetta vitum viS öll. ViS vitum þaS vel og viS þegjum um það, og reynum meS því að hlynna að þess- um haustnæturgróðri. Orsakir. En upp af hverju sprett-

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.