Pillur - 15.03.1925, Blaðsíða 2

Pillur - 15.03.1925, Blaðsíða 2
2 PILLUR ur annars alt þetta kjaftaslúður, allar þessar kvennafars- og filliríis- sögur, allur þessi reginrógur, alt þetta napra níS, alt þetta bölvaða baknag ? Svarið er afar auðfundið. Það sprettur npp af skorti á hug- sjónum, áhugamálum og almennri mentun. Þegar megnið af þessu vantar, þáerekki auðfundið umræðuefnið, annað en þetta gamla: náunginn. Það sprettnr af heimsku og hel- vískri illgirni. Heimskan er oft ósjálfráð. IUgirnin ekki. Það sprettur upp af öfund og afbrýði. Fiú Freðsvunta sem mest hneykslaðist á því, að frú Meinbón' lieldur fram lijá manni sínum, myndi hafa sleikt út um hefði hún getað fengið sama friðilinn. En sökum þess að lienni lirást bráðin, þá er húu nú hlaðin heilágri vandlætingu og varp- ar óspart grjpti. Aldrei er mikið fengist ipn heim- ildir óþverrasagnanna Alt er gleipt ótuggið. O sú eða sá er mesti maðurinn, sem flestar kann sögurnar, sannar eða lognar. Dæmi. Það er ljótt að hlera. En þó má vafalaust gera það í vísindalegum tilgangi. Hér er kafíigildi í næsta herbergi: Frú A . . . og enn er Bína ólétt. Aumingja ræfillin. Og gat ekki feðrað í fyrra. Frú B: Enginn skyldi aumka aðra eins skepnu. Hæfir skel tranti. — Frú B. lifði á líkama sínum x nokkur ái% áður en hún varð ólétt - af völdumnú- vei’andi manns síns? - Frú C: Já, sér er nú hver spill- ngin í þessum bæ. Vinnukonan min er x'iti á hverju kveldi. í gær frétti eg hún hefði sofið hjá honum Sigga hérna i næsta húsi alla liðlanga laugardagsnóttina síðustu. Frú C. var fyrst jómfrú á gufuskipi, áð- ur liún giftist, og loks þerna á Fjallkonunni. Frú A. Óttalega óhemju drekkur hann Daníel alt af. Það er raeira fyllisvínið......... Frú A. var kengfull fyrir nokkrym aótt- um. Þá lagði hún mikið kapp á að krækja í Dáníel. Hann var líka drukkinn. En hann færðist undan í ílæmingi. Vörumerkid. Svona kunningi: Xú er nóg komið. Xú skifium við hætta að hlera. — Þetta endurtek- Ur sig eins og sagau, að eins önnur nöfn næst. Þetta ér einmitt það ’óskrásetta vörumerki ísfirskar menuingar. Og þ\ í segi eg eins og allir ís- Jensltir framleiðendur: „Eflið innléndan iðnað.“

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.