Freyr - 01.12.1924, Side 8
8 SÍÐA
F R B Y R
Magnús Markússon skáld er
að gefa út úrval af kvæðum sín-
um. Er það allstór bók, um
280 bls. að stærð, að öllu vönd-
uð, bæði að efni og frágangi.
Hún verður til sölu innan fárra
daga. Hún væri falleg jóla-
gjöf.
Sömuleiðis hefir skáldið Jón
Runólfsson gefið út Ijóðmæli.
Það er ljómandi bók, og að
öllu leyti með bezta frágangi.
Hún er svipuð að stærð og hin
áðurnefnda.
------0-----
Skopleg fyrirbrigði á jörðinni.
Fi’iður á jörðunni! — um jól-
in.
Jólasala! — hærra verð í öll-
um búðurn.
Pólitísk réttindi! — fyrir þá
ríku.
Lýðstjórn! — með fallbyssur
kringum þinghúsið.
Hjálparsjóður fyrir fátæka!
— stofnaður af peningum
þeirra fátæku.
Búðir fullar af varningi! —
sem þeir hafa framleitt, sem nú
eru að svelta.
Bankar fullir af peningum!
— þeirra sem hafa unnið fyrir
þeim, en verða nú að borga
rentur af sínu eigin fé, af því
að þeir eru ekki fjár síns ráð-
andi. r.FR
Náttúruauðlegð landsins! —
handa þeim, sem geta hagnýtt
hana með þrælahaldi.
Kirkjur hins lifandi orðs! —
sem altaf eru að prédika um
dauðann.
Hagsæld landsins! — með sí-
vaxandi þjóðskuld.
Hagsæld bænda! — sem eru
að flosna upp fyrir sívaxandi
skatta-álögur.
Alþýðumentun! — með fjölda
af skólum landsins lokaða.
Yirðina: fyrir verkalýðnum!
— með “þúsund manna nefnd-
ir” í öllum stórborgum.
RÍMTAFLA FREYS.
Ár nýtt hóf Jan-us birt-ist brátt
barn sem tign-a heiðn-ir hátt,
með Ant-on-í-us Agn-es gekk,
en Pál-us sjón af guð-i fékk.
Gyllini tal . ..............
Pactar...................
Sólaröld.................
Sunnudagsbókstafur . . .. .
Nýársdagur...............
Þrettándi . .............
Sólmyrkvi................
(Sýnilegur víða í Canada.)
Máninn.
Fyrsta kv. 1. jan, kl. 6.26 e. h.
Fult tungl 9. jan., kl. 9.47 e. h. . .
Síðasta kv. 17. jan., kl. 6,33 e. h.
Nýtt tungl 24. jan., kl. 9,45 f. h.
Fyrsta kv. 31. jan., kl. 11,43 f. h.
Mllt veður framan af, kalt
um miðjan mánuðinn, þriðja
vikan mildari, seinasta vikan
hreinviðri og kuldi.
Þessi tafla kemur í hverju
blaði fyrir næsta mánuð á eft-
ir.
Vísan er tekin úr fingra-rím-
inu og hefir hún jafnmörg at-
kvæði og dagarnir eru í mán-
uðinum.
DR. K.R. J. AUSTMANN
Viðtalstími 7—8 e. h.
Heimili 469 Simcoe.
Sími B 7288.
TH. JOHNSON &SON
■CH- ob G5JI.LSMIÐIB
Se'ljn giftímsarleyfEsbr6f
Sérstakt athygli veitt pöntunum opr
vi'öger'öum utan af lancli.
264 MAUST ST. PHONE A 4637
VVellington
Grocerv
H. Bjarnason eigandi.
Cor. Wellington og Victor
Sími A 8711
Eg verzla með allar tegundir
af matvöru, en legg sérstaka
áhepzlu á
T E og KAFFI
Eg hefi náð þeirri viðurkenn
ingu að verzla með beztu
tegundir af te og kaffi; og að
svo mun verða framvegis vil
eg kunngera öllum hér með.
KomiS og sannfærist.
A. S. B A R D A L
S43 Shcrbrooke St*
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaöur sá bezti.
Ennfremur selur hann alskonar
minnisvar'ða og legsteina. í
Skrifstofusími N 6608
Heimilissími N 6607
DR. M. B. HALLDORSSON
401 Boyd BuiUlinK
(Cor. Portage Ave. og Edmonton)
Stundar sérstaklega t>erklasýki,
o g at5ra lungnasjúkdóma. Er at>
finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.
h. og 2—4 e. h. Talsími: A
Heimili: 46 Alloway Ave. Tal-
sími: B 3158.
E3T TAKIÐ EFTIR!
Eg undirritaSur hefi sett upp tré_
smíSavinnustofu aö 647 Sargent ave.,
og tek aö mér aKgerS við allskonar
innanhússmuni; hefi tæki til ai5
renna tré, smíSa myndaumgerSir og
fleiri hluti ef óskaS er .Einnig hefi
ég talsvert af barnaleikföngum, sem
eru mjög hentug til jólagjafa.
Lítið inn að
647 SARGENT AVENUE.
Eiríkur H. SigurSsson.