Röðull - 02.08.1925, Blaðsíða 4
R Ö Ð"U L L
Nýkomnar vörur
í versiun
G. Jóhannessonar:
Strokkar.
Verð
18 kr.
Hrærivélar . • 35,00
Þvottavindur . 58,00
Borðlanipar . . 7,00
Hitaflöskur, % ltr. 6,50
Köku- og búðingsmót.
B 'dlapör 0,85, 1,00, 1,25
Diskar . . 0,95, 1,15
Kökudiskar 2,25, 4,00
Allar (slenskar
vörur keyptar
gegn pening-
um út í hðnd.
Happadrjúg munu
mönnum reynast
viðskiftin viðversl.
G. Jóhannessonar.
Friögeir Hallgrímsson
9
kaupmaður á Eskifirði
hefir miklar birgðir af allskonar nauðsynjavörum, salti, kolum, vefnaðar-
vörum, fatnaði ytri og ynnri, karla, kvenna og unglinga, og skófatnaði að
sama skapi, einnig olíufötum og sjóstfgvélum. Veiðarfærum ailskonar og
manilla-tógi P/2, 23\\ og3þm. Smurningsolfum mörg. teg. Byggingarefni
svo sem: timbur, cemant, papp og járn. íslenzkar vörur: dilkakjöt, salt-
að, ísvarið og reykt, rúllupylsur og kæfu, sem alt er selt með óviðjafn-
lega lágu verði.
— Er umboðsmaður fyrir Rud. Kramper & Co. vélaverksmiðju í Horseris.
Hefi hér á staðnum 2 sýnishorn véla: 3—5 Hk. og 12—15 Hk. stærðir og
tvær notaðar en góðar vélar til söiu: „Skandia“ 20 hestafla og „Gideo:i“
10 hestafia. — Gef allar nánari upplýsingar þeim, sem þess óska.
Vélaverkstæði
Eskifjarðar
útvegar tvígengis og fjórgengismótora.
Einnig varahluti til flestra mótorteg-
unda, sem eru í notkun hér Austanlands.
Vatnsleiðslupípur oftast fyrirliggjandi,
ranar og fl. — Útvegar ódýr oggóð
smíðaverkfæri. — Selur járn, kopar,
hvítmálm og fleira.
Vátryggið eignir yðar í
tíma gegn eldsvoða. --
Umboðsmaður fyrir
Thejlritish Oominions
Insurance Co., Ltd.,
er
Halldór Stefánsson
Eskifirði.
Þeir sem vilja fá sér vandaða og
fallega dúka í föt, ættu að senda ull
sína tafarlaust til hinnar viðurkendu
Sandnes ullarverksmiðju.
Umboðsm. fyrir Eskifjörð og nágrennið
Ólafur Hermannsson.
50<S>00<32>0®0<3£>0®0<3S>00<S>(XSafi
Wíchmann-mótorinn |
er bestur. —
Umboð hefir
Vélaverkstæði Norðfjarðar |
OŒ>00<32>030C32>0®0<3E>00<3EE>0<ZÆ
Sjómenn!
Undirritaður hefir ávalt fyrirliggjandi
margar tegundir af hörðu brauði.
Ennfremur
rúgbrauð.fransbrauð.normalbrauð.
Hringið í síma 21 og ég mun senda
yður um hæl það sem yður vantar.
Jón Þorsteinsson
bakari.
Qlenshorn.
Ritstýrt af N ix u s
Einu sinni var Steingrímur biskup
á yfirreið og gisti bjá gömlum prófasti.
Hafði hann lengi þjónað kallinu, en
var bláfátækur. Ræddi hann um við
biskup, hve launin væru lítil og kvað
svo að orði, að betra væri að vera
böðull en prófastur.
— Það liggur þá næst, prófastur
minn, að segja af sér þessu og sækja
um hitt, sagði biskup.
Bóndi nokkur sá eitt sinn, þar
sem hann sat í smiðju sinni, að ferða-
maður datt ofan um ísá ánni, er rann
þar skamt fyrir neðan. brá hann skjótt
við og náði honum. Maðurinn var
með litlu lífsmarki, og lagði bóndi
hann á grúfu ofan á aflinn í smiðj-
unni, og vissi höfuðif fram, svo glóð-
in fyrir aflinum var undir vitum hans.
Eftir litla stund fer maðurinn að rakna
við, sér eidinn og finnur kolareykinn.
Verður honum þá þetta að orði:
„Það grunaði mig lengi, að hérna
mundi ég lenda“.