Skagablaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 5

Skagablaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 5
’öld. ján Franklín Magnús, Rúrik Haraldsson, Þorstcinn Hann- esson, Guðmundur Ólafsson og Kristbjörg Kjeld. Kvik- myndataka: Örn Sveinsson. Hljóð: ísidór Hermannsson. Leikmynd: Gunnar Baldurs- son. Myndin gerist að mestu innan veggja sjónvarpshúss- ins. Þar eiga sér stað dular- fullir atburðir að næturlagi og sögur komast á kreik um fskyggilega rauðhærða aftur- göngu. Förðunardama og ung- ur nætuvörður sýna málinu sérstakan áhuga. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Dæmisögur, Súsí og Tumi og Sögur frá Kirjálalandi. (Nordvision- Finnska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Farðu nú sæll. 4. Hún á afmæli í dag. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum. Aðalhlutverk: Richard Briers og Hannah Gordon. Þýðandi Helgi Skúli Kjartansson. 21.10 íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.45 Leiðin til Accra. (Kukur- antumi). Ghanísk-þýsk sjón- varpsmynd. Leikstjóri King Ampaw. Leikendur: Evans Oma Hunter, Amy Appiah, David Dontoh, Dorothy Ank- omah og George Wilson. Add- ey ekur bílskrjóð sem flytur farþega og varning milli þorps- ins Kukurantumi í Ghana og höfuðborgarinnar Accra. Óhapp veldur því að hann verður að leita sér að nýrri atvinnu og semja sig að nýjum siðum í borginni. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 19.25 Svífum seglum þöndum - fyrri hluti. Heimildarmynd um norska fjölskyldu sem sigldi kringum jörðina á skútunni sinni. Ferðin tók alls fimm ár því að víða var staldrað við. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision-Norska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skyndihjálp. Fjórði þátt- ur: Lost. Umsjónarmenn: Ómar Friðþjófsson og Halldór Pálsson. 20.45 Heilsað upp á fólk. 10. Guðlaug Sigurðardóttir. Rafn Jónsson ræðir við Guðlaugu Sigurðardóttur á Útnyrðings- stöðum í Vallahreppi á Fljóts- dalshéraði. Tal þeirra snýst m.a. um fræðslumál en Guð- laug var lengi farkennari á Héraði. 21.20 Derrick. 10. Dr. Römerog maður ársins. Þýskur saka- málamyndaflokkur í sextán þáttum. Aðalhlutverk: Horst David Attenborough hefur gert frábœra þœtti undir heitunum „Lifandi heimur". Hér er hann á heimskauta- slóðum eins og sjónvarpsunnendur sáu e.t.v. á miðvikudag en n.k. miðvikudag fjallar hann um norðlœga skóga.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.