Skagablaðið


Skagablaðið - 14.10.1988, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 14.10.1988, Blaðsíða 8
8 L-JÍ .ÖMQM3 45 ARA RAMBOIII STALLONE Fiskbúð Sólveigar opnar við Háholtlð Ný fiskverslun, Fiskbúð Sólveigar, hefur tekið til starfa í húsnæðinu sem Fiskbúðin Nesver var áður. Tvær vikur eru frá því Nesver lokaði. Eigendur hinnar nýju fiskverslunar eru hjónin Sólveig Sigurðardóttir og Guðfinnur Birgisson. Sólveg sagði í viðtali við Skaga- íussonar, sem rak fiskbúðina blaðið, að stefnt yrði að því að Nesver á sama stað. Auk þeirra vera alltaf með ferskan fisk á hjóna verður hjá þeim starfsmað- boðstólum og fyrir helgar yrði ur við flökun í hlutastarfi. Opið boðið upp á tilbúna fiskrétti. verður alla virka daga frá kl. 10 til Fiskbúð Sólveigar er í leigu- 12 og frá kl. 13 -18. húsnæði í eigu Sólmundar Mar- Aldrei hefur kapp- inn Sylvester Stall- one veriö í eins miklu banastuði og í topp- myndinni Rambolll. Stallone sagði í Stokkhólmi á dögun- um að Rambo III Sólveig við afgreiðsluborðið í nýju fiskbúðinni. væri sín langstærsta og best gerða mynd til þessa. Við erum honum sammála. Rambolllernúsýnd við metaðsókn víðs- vegar um Evrópu. RAMBÓIII- TOPPMYNDINÍÁR BÖNNUÐ BÖRNUN YNGRI EN16ÁRA DOLBY STEREO Sýnd kl. 21 sunnu- dag, mánudag og þriðjudag. Föstudagur14. okt. Ræðukeppni framhalds- skólanna. BÍÓHÖLUN -BÍÓMEÐSÁL. Ásdís Ragnarsdóttir, starfsmaður Drangeyjar, í hinum nýju húsakynn- um verslunarinnar. Drangey flytur eflir 13 ár á Skólabraut Eftir nákvæmlega þrettán ár á flutningana aðallega hafa verið af sama stað við Skólabrautina hefur hagkvæmnisástæðum. Drangey verslunin Drangey flutt sig um set hefði áður verið í leiguhúsnæði en og er nú til húsa að Kirkjubraut húsnæðið að Kirkjubraut 14 ættu 14, þar sem verslunin Piccadilly er þau sjálf. Piccadilly verður á efri fyrir. Báðar verslanirnar eru í eigu hæðinni en Drangey í þeirri neðri. sömu aðila. Þrátt fyrir að vera í sama húsnæði væru þetta aðskildar rekstrarein- Skagablaðið rabbaði stuttlega ingar sem fyrr og Drangey yrði við Sigríði Beinteinsdóttur, einn áfram með sömu vörur og vöru- eigenda verslananna. Hún sagði flokka og verið hefði. Skaqablaðið Sigurður við vinnu sína. Annríkið var slíktað hann réttgaf sér tíma til þess að líta upp afog til á meðan spjallað var við hann. Nýttjámiðnaðarfyrir- tæki, Blikkverk sf. Nýtt fyrirtæki á sviði járniðnað- ar, Blikkverk sf., hefur verið starfandi á Akranesi frá því í sumar. Eigendur eru þeir Guð- mundur Jóhannsson og Sigurður Ragnarsson, en sá fyrrnefndi er reyndar erlendis við nám og kem- ur heim í vor. Skagablaðið ræddi stuttlega við Sigurð. „Fólk og fyrirtæki hafa tekið okkur mjög vel og við höfum haft nóg að gera frá því við opnuðum,“ sagði Sigurður er Skagablaðið ræddi við hann. Hann sagði starfs- emina reyndar vera allt of mikla fyrir einn starfsmann og því væri ætlunin að bæta við öðrum til þess að anna þeim verkefnum sem fyrir lægju. Sigurðursagðiaðlokum, að markmið Blikkverks sf. væri að bjóða öllum, sem til fyrirtækisins leituðu, upp á góða þjónustu áfram. Sendibflastöð tekur til starfa á Akranesi Sendibflastöð Akraness hf. er nafn á nýju fyrirtæki hér í bæ. Eigend- ur eru þeir Lárus Ingibergsson og Daníel Vigfússon ásamt fleirum. Stöðin hefur yfir einum bfl að ráða en hugmyndin er að bæta við tveim- ur bflum en það fer að sögn eigendanna eftir viðtökum bæjarbúa. Lárus sagði í spjalli við Skaga- vonast til þess að þessi atvinnu- blaðið, að vissulega hefðu verið grein næði að skjóta rótum. Hann starfandi sendibílar hér á Akra- kvaðst bjartsýnn á framtíðina og nesi áður en ekki hefði verið nægi- vonaðist til þess að einstaklingar leg alvara í þeim rekstri. Með jafnt sem fyrirtæki tækju þeim stofnun stöðvar sagðist Lárus félögum vel. Lárus og Daníel við sendibílinn.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.