Skagablaðið


Skagablaðið - 31.01.1991, Síða 6

Skagablaðið - 31.01.1991, Síða 6
6 Skaaablaðið Úrslítaleik- urgegnUÍA Skagamenn taka á móti UIA í 1. deild íslandsmótsins í körfu- knattleik hér heima kl. 16.30 á lagardaginn. Leikurinn skiptir gríðarlega miklu máli fyrir Skagamenn því þeir mega helst ekki tapa neinum þeirra 6 leikja sem þeir eiga eftir í deildinni ef takast á að vinna sigur í henni. Klaufaskapur, óheppni og taugaveiklun réðu því að ekki vannst sigur á Víkverja fyrir þremur vikum. Koma Doug Smith í liðið skiptir miklu og ef aðrir leikmenn spila af eðlilegri getu á liðið að spjara sig vel. Þótt Skagamenn hafi tapað 4 af 6 fyrstu leikjum sínum í deild- inni er hún svo jöfn að sigur í henni er fjarri því að vera óraun- hæft markmið. Mikilvægt er því að strákarnir fái öflugan stuðning á laugardaginn. Doug Smith og strákarnir í körfunni eiga mikilvœgan leik á laugardag- inn. Mikil spenna í hópleiknum í getraunum: Harður slagur efstu hópa Ótrúlegt en satt! Aðra vikuna í röð mátti hinn öflugi Magic - Tipp hópur lúta í gras fyrir hin- um sívaxandi spekingum í hópi nr. 285. Virðist nú af öllu Ijóst að hópur 285, sem síðustu misseri hefur vermt neðri hluta getraun- adeildarinnar, ætlar sér ekkert annað en sæti í toppslagnum í getraunaleik IA. I getraunaleik Islenskra getrauna er við ramm- ari reip að daga enda margir öfl- allir með 19 rétta. í hópleik ís- lenskra getrauna standa ESP og Gosarnir best að vígi af Akranes- hópunum með 30 rétta eftir þrjár vikur. Fjórir hópar eru hins veg- ar með 29 rétta á hælum þessara tveggja. Ekki er þó alveg að marka stöðuna fyrr en líða tekur á leik- Hópnr.Nafn inn og hóparnir geta hent sínum lökustu vikum út. Þá er víst að slagurinn harðnar enn frekar. Hér fylgir staða einstakra hópa eins og hún var eftir helgina. Fyr- ir ofan hvern dálk eru dagsetn- ingar leikdaganna, og síðan fylg- ir árangur hverrar viku og samanlagður árangur sitt hvoru megin skástriksins. 12/01 19/01 26/01 ugir hópar á ferðinni, sér í lagi í 207 Debet 00/00 08/08 09/17 Reykjavík, sem víla ekki fyrir sér 235 ESP 11/11 10/21 09/30 að kasta fúlgum í pottinn á hverj- 245 Tumi 12/12 09/21 08/29 um laugardegi. 278 Ernir 11/11 10/21 08/29 ^^íðasti getraunaseðill reyndist 285 GÁSS 07/07 10/17 09/26 ^Jmörgum erfiður í skauti. 298 Smástund 10/10 09/19 09/28 Óvænt úrslit urðu í a.m.k. fjór- 318 Torfurnar 11/11 09/20 09/29 um leikjum; Cambridge — 415 Gosarnir 11/11 10/21 09/30 Middlesbrough, Liverpool — 465 MC 00/00 00/00 06/06 Brighton, Shrewsbury — Wimble 479 Tippvon 11/11 08/19 08/27 don og Preston — Southend. 497 00/00 08/08 09/17 Hæsta skor hjá hópum á 871 HDan 09/09 06/15 00/15 Skaganum reyndist 9 um helgina. 877 Labbakútar 11/11 08/19 00/19 Þrír hópar eru nú efstir og jafnir 987 Skaginn 10/10 10/20 08/28 eftir tvær vikur, 235, 285 og 415, 996 Magic-Tipp 11/11 09/20 09/29 Endurskoðunarþjónusta Endurskoðun — Bókhaldsþjónusta Virðisaukaskattsuppgjör — Skattaráðgjöf 57'ðÐ-endurskoðun hf. SMKUUVÖLLUM 9, AKRANNESI, SIM11-18-15 Sig. Heiðar Steindórsson, lögg. endurskoðandi Viðtalstímar eftir sanJtomuIagi. OA-samtökin Fundir á miðvikudögum að Skóla- braut 11. Byrjendafundir kl. 20.00. Framhaldsfundir kl. 20.30. Verið velkomin! Qerum allt hreint ★ Alhliða hreingerningar ★ Djúphreinsun á teppum og húsgögnum + Bónþjónusta VALUR GUNNARSSOH Vesturgötu 163 & 11877 & 985-32540(Bilasími) Öll blikksmíði Smíðum einnig úr járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRAUT 23 S* 11075 ÖD almenn liósmpdun Opið virka daga frá kl. 14,00 til 17,00 og eftir samkomulagi. Símar 12892 & 12129 (símsvari). UÓSMYNDASTOFA AKRANESS YESTURGÖTU 35 (FRÓN) Spónaplötur, allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingavörur ■ Alhliða byggingaþjónusta TRÉSMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS ÞJÓÐBRAUT 13 — SÍMI 11722 Dtengjaflokkur ÍA í körfuknattleik: Vonir bmgðust viðóvæntlap Drengjaflokkur Skagamanna í körfuknattleik hafnaði í 2. sæti B-riðils í fjölliðamóti, sem fram fór um helgina. Alls tóku fimm lið þátt. B-lið ÍBK sigraði þrátt fyrir tap gegn í A í síðasta leik og flyst upp í A-riðil. Skagamenn áttu um tíma sæti í A-riðli en féllu úr honum í fyrra. yrsti leikur strákanna var gegn Þór frá Akureyri. Eftir að 1A hafði leitt 30 : 26 í leikhléi sigu Þórsararnir fram úr í lokin og unnu 54 : 52. Dagur Þórisson og Stefán Ólafsson skoruðu 15 stig hvor, Rúnar Bjarnason 11 og Svanur Jónasson 7. í næsta leik unnu strákarnir Njarðvík sannfærandi, 58 : 49. Þar skoruðu Dagur og Svanur 13 stig, Rúnar 11, Erlingur Viðars- son 10 og Stefán 7. Öruggur sigur vannst á Val, 68 : 51, í þriðja leik. Stefán fór á kostum í þeim leik, skoraði 28 stig. Rúnar skoraði 15, Dagur 14 og Svanur 11. Óvænt tap gegn Laugum setti hins vegar allt úr skorðum. Andstæðingarnir sigruðu 62 : 59 í spennandi leik. Dagur skoraði 24 stig, Stefán 19 og Rúnar 6. I lokaleiknum unnu strákarnir svo B-lið ÍBK, 64 : 61. Rúnar skoraði þar 25 stig, Dagur 22, Svanur 8 og Stefán 7. Naumttap gegnlBK Tlrengjaflokkur Skaga- manna er úr leik í bikar- keppninni eftir tap, 61 : 69, gegn ÍBK í síðustu viku. rátt fyrir tapið geta strák arnir ágætlega vel við unað. Keflavík leiddi 41 : 23 í hálfleik en eftir leikhlé náði Skagamenn að þjarma vel að þeim án þess þó nokkurn tímann að ná að brúa bilið til fulls. Dagur Þórisson var stiga- hæstur með 23 stig, Svanur Jónasson skoraði 15, Stefán Ólafsson 11 og Rúnar Bjarna son 7. Halldór Sigurjónssoti Jóhanna Einarsdóttir Spámennirnir okkar verða sjaldnast nema 2-3 vikna gamlir í spekingssætinu. Það sannaðist rétt eina ferðina um helgina þegar Halldór Sigurjónsson lagði Jórunni Guðmundsdóttur að velli, 7 : 5, í getraunaleiknum. Jóhanna Einarsdóttir fær það verkefni að velgja Halldóri undir uggum að þessu sinni. Spárnar eru ekki alveg eins þannig að búast má fastlega við því að afgerandi úrslit fáist. Það er þó ekki öruggt frekar en annað í heimi hér. Lítum á spárnar: Halldór Jóhanna Aston Villa - Derby County 1 X Chelsea — Arsenal 2 2 Everton — Sunderland 1 1 Luton Town — OPR X X Norwich City — Manch. City X 2 Nottm. Forest — Crystal Palace 1 1 Sheff. Utd. — Southampton X 2 Tottenham — Leeds Utd. 1 1 Wimbledon — Coventry City 1 1 Oxford — Oldham 2 2 Watford — Sheffield Wed. 2 2 Wolves — West Ham 1 2

x

Skagablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.