Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.07.2019, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 17.07.2019, Qupperneq 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 6 4 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R M I Ð V I K U D A G U R 1 7 . J Ú L Í 2 0 1 9 ... til að slá í gegn Afgreiðslutímar á www.kronan.is GRILLJÓN ástæður til að grilla Faxafeni 11 • Sími 534 0534 BRÚÐKAUPS- BLÖÐRUR OG SKREYTINGAR Finndu okkur á „Ég þarf að fara á báti og vitja um netið fjórum sinnum á dag,“ segir Einar Haraldsson á Urriðafossi. Hann hefur lengi veitt í net í Þjórsá en nýlega var farið að veiða á stöng við Urriðafoss sem nú er af lamesta laxveiðistöð landsins. Magnús og Gunnar Gunnarssynir voru við veiðar þar í gær. Gabríel Róbertsson hélt á stönginni er lax beit á. Sjá síðu 2 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK VIÐSKIPTI Malasíska fyrirtækja- samsteypan Berjaya Land Berhad, sem var stofnuð af milljarðamær- ingnum Vincent Tan, eiganda Car- diff City, mun greiða 53,6 milljónir dala, jafnvirði um 6,7 milljarða króna, fyrir 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels og þeim fasteign- um sem tilheyra hótelrekstrinum. Kaupin eru jafnframt háð því að skuldir hótelkeðj- unnar verði endurfjár- magnaðar með nýjum lánum upp á 64 til 72 milljónir dala. Frá þessu er greint í tilkynningu s e m B e r j ay a sendi malas- ísku kauphöll- inni í fyrra- kvöld. – kij / sjá Markaðinn Sjö milljarðar fyrir hlutaféð TOLLAMÁL Kristján Þór Júlíus- son landbúnaðarráðherra boðar í Fréttablaðinu í dag breytingar á innf lutningskerfi sem gilt hefur varðandi landbúnaðarvörur. Í stað útboðs tollkvóta og úthlut- unar til hæstbjóðenda vill land- búnaðarráðherrann að úthlutun tollkvóta styðjist við svokallað „hollenskt útboð“ sem þyki sann- gjarnara. Í því felst að lægsta s a m þ y k k t a tilboð útboðs ák varði verð allra sam- þ y k k t r a tilboða í útboði. – ds / sjá síðu 10 Ráðherra boðar breytt tollkerfi Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra. BANKAR Stjórnvöld þurfa að marka skýra stefnu til að bæta rekstrarum- hverfi bankanna áður en ráðist verður í sölu á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka og Landsbankanum. Þung skattbyrði og strangt regluverk koma niður á arðsemi bankanna en hún hefur mikið að segja um sölu- verðið sem ríkið getur búist við að fá. „Ég er ekki viss um að bankarnir séu vænlegir til sölu ef við horfum á rekstrarumhverfið, hvernig þeir eru skattlagðir og hversu þröngar skorður þeim eru settar um samstarf til að hagræða. Efnahagsreikningar eru traustir en geta þeirra til að skila mikilli arðsemi í framtíðinni er ekki sérstaklega góð,“ segir Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja, í samtali við Markaðinn. Sveinn Þórarinsson, sérfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans, tekur í sama streng. „Það er ekkert launungarmál að skattlagning í bankakerfinu er hærri en annars staðar. Þetta rífur niður arðsemina og þar með verðið á bönkunum. Síðan er gríðarlega mikið regluverk á fjármálamarkaði sem fjárfestar horfa til þegar þeir verðmeta banka. Það skiptir því miklu máli hvaða sýn stjórnvöld hafa á framtíð regluverksins og lagaum- gjarðarinnar,“ segir Sveinn. Á næstu vikum skilar Bankasýsla ríkisins ýtarlegri skýrslu um stöðu á bankamarkaði og tillögu um sölu- ferli bankanna. Nýlega var haft eftir Lárusi L. Blöndal, stjórnarformanni Bankasýslunnar, að unnt væri að hefja söluferlið á næsta ári. Óli Björn Kárason, formaður efna- hags- og viðskiptanefndar, segist vona að söluferli geti hafist á næsta ári. Það geti þó tekið mörg ár. „Það skiptir miklu máli að hefjast handa með skýra stefnu hvað varðar aðferðafræði og tímaramma. Erum við að tala um að losa að mestu eða öllu leyti um eignarhald ríkisins á fjármálafyrirtækjum á næstu 10 árum? Ég held að það sé skynsam- legt að setja slíkan tímaramma.“ – tfh / sjá Markaðinn Sala bankanna krefst skýrari sýnar Framtíðarsýn stjórnvalda á umgjörð fjármálakerfisins skiptir meginmáli þegar kemur að sölu á eignarhlut ríkissjóðs í Íslands- banka og Landsbankanum. Arðsemisgetan dregin niður af miklu regluverki og þungri skattbyrði sem hefur áhrif á söluverðið. 420 milljarðar króna er saman- lagt eigið fé Landsbankans og Íslandsbanka. 1 7 -0 7 -2 0 1 9 0 4 :5 8 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 F -D E C C 2 3 6 F -D D 9 0 2 3 6 F -D C 5 4 2 3 6 F -D B 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 1 6 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.