Bæjarblaðið - 29.02.1984, Blaðsíða 5

Bæjarblaðið - 29.02.1984, Blaðsíða 5
Bœjorblodid 5 Þessir Skagamenn undirbjuggu endurreisn Átthagafélags Akurnesinga. F.v.: Magnús Kristófersson, Guðný Indriðadóttir, Guð- laug Gísladóttir, Lárus Árnason, Emil Guð- mundsson, Gunnar H. Gunnarsson og Óskar Guðjónsson. imönnum >ftleiðum Myndir: Gunnar Elísson Haraldur Bjarnason Guðjón Kristjánsson stjórnaði samkomunni með glæsibrag. Kántrýstjarnan Árni Sveinsson sýnir tilþrif. Sigurður Ólafsson syngur sönginn um sansarann. Hinir fjölmörgu síldarréttir brögðuðust vel. Hér er það Jón Bjarni Þórðarson sem kynnirsér þau mál. Bresaflokkurinn lék á alls oddi og kyrjaði m.a. texta Jónasar Árnasonar að írskum hætti. Þessi myndarlegi „sönghópur“ á uppruna að rekja til knattspyrnuliðs ÍA og vöktu þau mikla athygli fyrir líflega sviðsframkomu. s

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.