Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.05.2019, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 16.05.2019, Qupperneq 15
Suður með sjó er ný þáttaröð hjá Sjónvarpi Víkurfrétta. Með hækkandi sól sýnum við næstu vikurnar viðtöl við Suðurnesjafólk sem hefur skarað fram úr á ýmsum sviðum, segja frá lífsreynslu sinni eða eru að gera áhugaverða hluti hér heima eða annars staðar. Við ætlum líka að fá Suðurnesjafólk í spjall í stúdíó Víkurfrétta þar sem við ræðum um málefni líðandi stundar, heit og köld. Suðurnesjamagasín heldur áfram sínu striki en nýr þáttur er frumsýndur á fimmtudagskvöldum kl. 20.30 á Hringbraut og vf.is. Í þáttunum er lögð áhersla á mannlífið á Suðurnesjum í sinni víðustu mynd, atvinnulífið, íþróttirnar og alla menninguna. SUNNUDAGINN 19. MAÍ KL. 20:30 Tími unga fólksins er núna! FIMMTUDAGINN 16. MAÍ KL. 20:30 SUÐUR MEÐ SJÓ SUÐURNESJAMAGASÍN Ungt fólk á Suðurnesjum er í aðalhlutverki í Suður með sjó í þessari viku. Dagný Halla Ágústsdóttir, Karín Óla Eiríksdóttir og Júlíus Viggó Ólafsson eru gestir Sólborgar Guðbrandsdóttur á sunnudagskvöld kl. 20:30. Suður með sjó á sunnudagskvöld á Hringbaut. SUÐUR MEÐ SJÓ og SUÐURNESJAMAGASÍN má sjá á Hringbraut, vf.is og í kapalsjónvarpinu í Reykjanesbæ. Allt efni þáttanna er einnig á Youtube- og Facebook-síðum Víkurfrétta. Hænurnar í gamla bænum SUÐUR MEÐ SJÓ Í HLAÐVARPI VÍKURFRÉTTA ... og fleiri veitur væntanlegar VIÐTALSÞÆTTIR FRÁ SJÓNVARPI VÍKURFRÉTTA Á HRINGBRAUT

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.