Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 15.06.2015, Side 16

Fréttir - Eyjafréttir - 15.06.2015, Side 16
B ir ti st m eð fy ri rv ar a um in ns lá tt ar vi ll ur o g m yn da br en gl Opið Mán-fös kl. 7.30-19.00 / Lau. kl. 10-19 / Sun kl. 11-19 Vikutilboð SuShi frá osushi Kemur til okkar föstudaga kl. 17.30 Tökum niður pantanir ! S ími 481-1300 : : f re t t i r@ey ja f re t t i r. i s Eyjafréttir Á morgun, fimmtudaginn 16. júlí, kl. 17:00 verður sýningin Konur opnuð í Einarsstofu í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna í ár. Þetta er samsýning kvenna í Myndlistarfélagi Vestmannaeyja. Sýningin verður opin alla daga frá 10:00 til 17:00 og stendur til miðvikudagsins 29. júlí 2015. „Það stefnir í að 17 konur úr Myndlistarfélaginu haldi samsýningu í Einarsstofu sem við köllum Konur í tilefni af því að 100 ár síðan konur fengu kosningarétt. Myndirnar eru jafn fjölbreyttar og konurnar eru margar. Yngsti sýnandinn er sex ára og sú elsta er komin yfir 70 árin,“ sagði Laufey Konný Guðjónsdóttir, einn stofnenda félagsins. Félagið var stofnað þann 30. apríl 2009. Stofnfélagar voru Laufey Konný, Sigrún Þorsteinsdóttir, Kristín Garðarsdóttir, Bergljót Blöndal, Jónína Björk Hjörleifsdóttir, Elín Egilsdóttir, Hólmfríður Sigurðardóttir og Lilja Þorsteins- dóttir. „Í dag eru félagsmenn um 29 talsins, og konur í meirihluta. Við höfum flest árin frá því félagið var stofnað haldið eina samsýningu á hverju ári, bæði þemasýningar sem og með frjálsu vali,“ sagði Laufey Konný. Auk hennar sýna Sigrún Þorsteins- dóttir, Bjartey Gylfadóttir, Bryn- hildur Friðriksdóttir, Kristín Garðarsdóttir, Yvonne Kristín Nielsen, Jóhanna Kristín Júlíusdóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir, Sigríður Margrét Friðþjófsdóttir, Steinunn Einarsdóttir, Guðný Stefnisdóttir Jónína Björk Hjörleifsdóttir, Bergljót Blöndal, Þuríður Georgsdóttir, Erna Ingólfsdóttir, Lilja Þorsteinsdóttir og Elísabet Hrefna Sigurjónsdóttir. „Einnig er mynd eftir dóttur Bjarteyjar, hana Bjartey Ósk Sæþórsdóttur sem fæddist daginn eftir að Myndlistarfélagið var stofnað,“ sagði Laufey Konný að lokum. Myndlistarfélag Vm. :: Sýning opnuð í Einarsstofu á morgun: Eyjakonur sam- einast í einni sýningu – Konur :: Tilefnið 100 ára kosningaafmæli kvenna í ár Ómar GarðarSSon omar@eyjafrettir.is Aftari röð: Sigrún, Laufey Konný, Bergljót, Steinunn, Sigríður Margrét og Jóhanna Kristín. Fremri röð: Jóhanna, Erna og Yvonne Kristín 15. til 21. júlí 2015 Lotus wc pappír royale 16 rl verð nú kr 1198,- verð áður kr 1398,- Nippon súkkulaðikex verð nú kr 388,- verð áður kr 468,- Edet eldhúsrúllur 4 stk verð nú kr 698,- verð áður kr 878,- Maryland kex verð nú kr 158,- verð áður kr 198,- Bonduelle maiscorn verð nú kr 238,- verð áður kr 298,- SS Lambalæri frosið verð nú kr/kg 1398,- verð áður kr 1688,-

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.