Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2016, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2016, Blaðsíða 3
• Hvernig börnin okkar eru hvött til að borða meira grænmeti. • Hvaða áhöld eru notuð til að gera matinn meira spennandi. • Hvernig við getum nýtt tímann okkar betur til matargerðar. • Hver eru einkenni fæðuóþols og skyndibiti – hvað er það? Hægt að gera sér glaða kvöldstund með vinum,vinnufélögum eða fjölskyldunni. Uppskriftir eru sendar rafrænt að nám- skeiði loknu. Hvar og hvenær? Haldið laugardaginn 12. mars hér í vestmannaeyjum í húsnæði visku strandvegi 50 Verð: 9.000 allt innifalið Leiktu aðalhutverk í eigin lífi Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja kynna sér eðli og orsakir meðvirkni og hvernig má vinna gegn meðvirkni og stuðla að betri sjálfsmynd og heilbrigðari sam- skiptum/samböndum. Eitt aðaleinkenni meðvirkni er tilhneiging til að einbeita sér óhóflega að öðru fólki, líðan þess, viðbrögðum og hegðun. Þetta getur skapað óheilbrigð mynstur tilfinn- inga og hegðunar og komið fram sem stjórnsemi eða undirgefni, sektarkennd og léleg sjálfsmynd okkar. Á námskeiðinu er fræðslu, hópvinna, verkefnavinna og heimaverkefni. Leiðbeinandi: Guðrún Björg Ágústsdóttir fjölskylduráðgjafi Tími: 16. og 17. apríl. 10.00-15:00 hvorn dag Verð: 18.000 kr. Að sleppa takinu Lausn frá meðvirkni, ætlað aðstandendum einstaklinga með einhverja fíkn. Námskeiðið er fyrir þá sem vilja vinna gegn meðvirkni og stuðla að betri sjálfsmynd og heilbrigðari samskiptum/samböndum. Þegar við sleppum takinu uppgötvum við þann kraft sem býr í „ég veit ekki“ og „ég get ekki“. Á námskeiðinu er fræðsla, hópvinna, verkefnavinna og heimaverkefni. Að námskeiði loknu mun leiðbeinandi bjóða uppá hópvinnu ef áhugi er fyrir hendi. Leiðbeinandi: Guðrún Björg Ágústsdóttir fjölskylduráðgjafi Tími: 16. apríl kl 16:00-18:00 Verð: 11.500 kr.- tölVur Office 365 Fara yfir Office 365 almennt • sýna allar einingar • Hvað fylgir Office pakkanum OneDrive for Business • Tilgangur • Grunn virkni • Munur á Personal og for Business • Samhæfing • Deiling innan og utan • Vinna í skjölum samtímis Póstur • Almennt • Groups Sites / SharePoint • Fara yfir virkni og hvernig hægt að nota • Skjalastjórnun • Aðgengi (læsingar og/eða deiling) • Útgáfusaga Delve • Sýna almennt • Vs „hefðbundin“ leit • Borð Yammer • Almennt • Hvernig hægt að setja inn á sites Mobile aðgengi • Office app • Sites (í vafra) Leiðbeinandi: Hermann Jónsson frá Advania Tími: Haldið um miðjan apríl Fyrir hverja: Alla þá sem vinna með Office 365 tölVuNámskeð Fyrir eldri borg- ara og óVaNa Spjaldtölvan Nemendur læra að nota spjaldtölvu. Markmið: • Að þátttakendur geti nýtt sé spjaldtölvu í daglegu lífi. • Að þátttakendur læri helstur stillingar spjaldtölvu. • Að þátttakendur læri að setja upp i-Tunes og tengja spjaldtölvuna. Kynnt verða helstu smáforritin sem fylg ja nýrri spjaldtölvu og leikir og þrautir sem hægt er að sækja í App-store og Google Play-store eða Windows-store og sækja ný öpp (smáforrit). Best er að þátttakendur verða með sína eigin spjaldtölvu. Fimm eintök eru til hjá visku Lengd: Fjögur skipti tvær klukkustundir í senn Kennarar: Eva Káradóttir og Jónatan G. Jónsson. Hvar: viska, strandvegi 50 Hvenær: milli 15-17 mánudaga og fimmtudaga Verð: 10.000 Tölvan - Internetið Gott námskeið fyrir þá sem vilja kynnast hinum ýmsu möguleikum tölvunnar. á þessu námskeiði verður farið yfir mögu- leika Internetsins og tölvupósts. Ýmsir gagnlegir og skemmtilegir vefir skoðaðir. Kennt verður hvernig leita má að upplýs- ingum á netinu og hvernig nota má netið til að þýða texta t.d. úr dagblöðum úr einu tungumáli yfir á annað. Mismunandi möguleikar á útprentun af netinu kenndir. Lengd: Þrjú skipti samtals 6 klst. Námsmarkmið: Læra á tölvu frá grunni Kennari: Eva Káradóttir og Jónatan G. Jónsson Hvenær: Föstudaga 15:00-17:00 Verð: 8.000 Tölvan - Grunnnámskeið Námskeið fyrir þá sem hafa litla eða enga tölvuþekkingu en langar að styrkja kunn- áttu sína. Farið er í grunnatriði Windows stýrikerfisins og þau forrit sem nánast nauðsynlegt er að kunna einhver deili á. Kennd er almenn ritvinnsla með Word. Lengd: Fjögur skipti samtals 8 klst. Námsmarkmið: Læra á tölvu frá grunni Kennari: Eva Káradóttir og Jónatan G. Jónsson Hvenær: Mánudaga og fimmtudaga 15:00-17:00 Verð: 10.000 FjölmeNNt Lærðu á spjaldtölvu Nemendur læra að nota spjaldtölvu. Markmið: • Að þátttakendur geti nýtt sé spjaldtölvu í daglegu lífi. • Að Þátttakendur læri heldur stillingar spjaldtölvu. • Að þátttakendur læri að setja upp i-Tunes og tengja spjaldtölvuna. Kynnt verða helstu smáforritin sem fylg ja nýrri spjaldtölvu og leikir og þrautir sem hægt er að sækja í App-store og Google Play-store eða Windows-store og sækja ný öpp (smáforrit). Þátttakendur verða að eiga sína eigin spjaldtölvu. Lengd: 8 klukkustundir Kennarar: Eva Káradóttir og Jónatan G. Jónsson. Hvar: viska, strandvegi 50 Hvenær: Í boði verðar tveir hópar. Skapandi og skemmti- leg tölvuvinna skapandi og skemmtileg vinna í tölvum þar sem notuð verða einföld forrit til að búa til kvikmyndir, laga til ljósmyndir og gera hreyfimyndir og tónlist. Leiðbeinandi: Eva Káradóttir og Jónatan G. Jónsson Verð: 10.000 kr. Teikninámskeið fyrir einstaklinga með fötlun á námskeiðinu er unnið með teikningu og málun með blýanti og litum. áhersla er lögð á að ýta undir sköpunar- gleði þátttakenda og virkja ímyndunarafl þeirra. Þátttakendur kynnast ýmsum aðferðum og notkun margvíslegra efna. Stefnt er að því að þátttakendur geti nýtt sér þekkingu sína og færni sjálfum sér til gagns og ánægju. Kennt er einu sinni í viku, tvær kennslu- stundir í senn fimm skipti. Verð: 8.500 kr. efnisgjald er innifalið Kennari: Sigurfinnur Sigurfinnsson Viska býður upp á margvíslega ráðgjöf fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki. Ráðgjöfin er ókeypis fyrir einstaklinga og þar er aðstoðað við að: • finna upplýsingar um nám og störf. • kanna áhugasvið og færni. • skoða möguleika á námi og starfi. • setja sér markmið. • setja upp ferilskrá. • taka ákvarðanir um nám og störf. • takast á við hindranir. • takast á við prófkvíða. • takast á við persónuleg málefni. • takast á við námsörðugleika (t.d. lesblindu o.fl.). • tileinka sér árangursrík vinnu- brögð í námi. • undirbúa sig undir háskólanám. • vinna færnimöppu. Hægt er að bóka viðtal og fá nánari upplýsingar hjá sólrúnu bergþórsdóttur náms- og starfsráðgjafa í síma 481-1950 eða á solrunb@eyjar.is NáMS- OG STARFSRáð- GjöF Hjá VISKU Hefur þú verið að velta fyrir þér námi og störfum? skráning á námskeið og nánari upplýsingar á viskave.is, viska@eyjar.is eða í síma 481-1950

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.