Alþýðublaðið - 23.12.1919, Síða 2

Alþýðublaðið - 23.12.1919, Síða 2
2 ALPÝÐUBLAÐIÐ é fivölé, Þorláksmessu, Yerður búíinni lokað kl. 12 á miðnætti, en á morgunr (aðfangadag) kl. 4 e. h. — Haflð því minnið á róttum stað, svo þið gleymið ekki neinum jólanauðsynjum. Hringið óspart í sima 339, meðan tími er til. • • csTeÆ (Bgm. (Béésson, Haugav&g 63. Jlrsfiáíið dVásefafélags %3!agRjavíRur verður haldin í Bárunni laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir félagsmönnum frá kl. 10—51/2 báða dagana á sama stað. Húsið opnað kl. 71/*. Fjolbreytt skemtun við allra hæfi. SRamfinofnéin. Jlííar jólavörur fáið þér beztar og ódýrastar í cTiaupfáíacji verRamanna, Laugaveg 22 A. Sími 728. Símskeyti. Kaupmannahöfn 21. des. Kröfar bandamanna. „Ohieago Tribune“ segir, að bandamenn krefjist þess, að Þjóð- verjar láti af hendi 90000 tonn af ýmsum tækjum í Danzig, og verður rannsóknarnefnd send þangað. Frá Eistnm. Símað er frá Helsingfors, að stjórn Eistlendinga hafi bannað norð-vesturhernum að hafast við í Ejstlandi nema bandamenn. Kolt- schak og Denikin viðurkenna sjálf- stæði Eistlands. Litvinoff ekki bognaðnr. Ritzau-fróttastofa tilkynnir, að samningarnir við Litvinoff verði byrjaðir á ný í París. Ostakúpur, Smjörknpur og yivaxtaskálar fást hjá Jöni Hjartarsyni & Co. Sími 40. Hafnarstræti 4. kaupa allir í verzlun Einars Árnasonar. Jólaölið mest og bezt í verzlun Einars Árnasonar. Hokkra duglega háseta, vana línuveiðum, vantar á stóran, raf- lýstan mótorbát frá næsta nýári. Uppl. gefur Guðleifur Hjörleifs- son, Bræðraborgarstíg 4. Grænmeti\ Hvítkál, Rauðkál, Gulrófur, Rauðrófur, Selleri, Purrur, Laukur, Kartöflur, ómissandi í jólamatinn. Jón Hjartarson & Co. Sími 40. ' Hafnarstræti 4. Kex og kökur fjölda margar teg. hjá Jóni Hjartarsjni I Co. Sími 40. Hafnarstræti 4.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.