Fréttir - Eyjafréttir - 18.04.2018, Side 13
Hvert stefnir
íslensk ferða-
þjónusta?
Íslensk ferðaþjónusta
Í tilefni nýrrar skýrslu Íslandsbanka um íslenska ferða
þjónustu bjóðum við þér til hádegis fundar í
Eldheimum þriðjudaginn 24. apríl.
Dagskrá
Fundurinn hefst kl. 12:00 en boðið verður upp á létta
hádegishressingu frá kl. 11:45.
Ferðaþjónustuskýrsla Íslandsbanka
Bjarnólfur Lárusson, viðskiptastjóri í Verslun og þjónustu
og Elvar Orri Hreinsson, sérfræðingur í Samskiptum og
greiningu hjá Íslandsbanka kynna nýja skýrslu Íslandsbanka
um íslenska ferðaþjónustu.
Pallborðsumræður
Staða ferðaþjónustunnar og hvert hún stefnir.
• Berglind Sigmarsdóttir, eigandi Gott og formaður
Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja
• Bjarni Geir Bjarnason, eigandi Hótel Eyja og
BGB ferðaþjónustu ehf
• Hafdís Kristjánsdóttir, eigandi Tangans og Glamping
and Camping
• Elvar Orri Hreinsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka
Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka stýrir
fundinum. Gert er ráð fyrir að fundurinn standi til kl. 13:00.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir
@
is
la
nd
sb
an
ki
is
la
nd
sb
an
ki
.is
4
4
0
4
0
0
0