Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.1998, Síða 1

Skessuhorn - 17.04.1998, Síða 1
Sumarib er á næsta leyti og vorbobarnir birtast einn af öbrum. Hjá Ingólfi bónda, Helgasyni á Lundum í Stafholtstungum fæddust t.d. nokkur myndarleg páskalömb. Jónas allur Jónas Árnason rithöfundur á Kópareykjum í Reykholtsdal lést 4. apríl s.i. og var jarö- sunginn þann 11. apríl frá Reykholts- kirkju. Ekkert íslenskt leikritaskáld hefur getab státaö af fleiri uppfærslum á sínum verkum en Jónas og söngtextar hans hafa í gegn um tíbina veriö á allra vörum í or&sins fyllstu merkingu. Sjá bls. 4 og 5 Saning a komi hafin í Borgar- firbi Ótvíræbur vorbobi VEÐURBLÍÐAN að undan- förnu hefur glatt marga í páskafríinu en bændur hafa einnig nýtt sér góðviðrið og hafið vorverkin fyrr en oft áður. A páskadag hófst komsán- ing í Borgarfirði en þá var sáð byggi í 2,5 hektara lands í Belgsholti í Melasveit. Daginn eftir var síðan sáð í þrjá hekt- ara til viðbótar. Sáð var heima- ræktuðu byggi af íslensku yrki en ekkert innflutt sáðkom er enn komið til afgreiðslu að sögn Haraldar Magnússonar bónda í Belgsholti. SKOÐUM Á SNÆFELLSNESI STAÐUR APRÍL Ólafsvík Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur 1.-3. 6.-8. 14.-17. 21.-22. BIFREIÐASKOÐUN <Æ Halldóra fær stubning HALLDÓRA JÓNASDÓTTIR, hin unga og efnilega frjálsíþróttakona frá Rauðanesi á Mýmm, skrifaði undir samning við sex fyrirtæki úr Borgar- byggð miðvikudaginn 8. apríl s.l. Samningurinn tryggir henni fjár- stuðning til þriggja ára. Að sögn íris- ar Grönfeldt þjálfara Halldóru er markmiðið með samningnum að tryggja Halldóru stuðning til að hún geti helgað sig æfingum og keppni fram yfir Olimpíuleikana í Sidney árið 2000, en sem stendur vantar Halldóm aðeins herslumuninn til að ná Olympíulágmarkinu í spjótkasti. Halldóra hefur æft spjótkast í níu ár og er í stöðugri framför. Sjálfsagt vita flestir að þjálfari hennar, Iris Grönfeldt, er fremsti spjótkastari ís- lands í kvennaflokki til þessa en í samtali við blaðamann Skessuhoms sagði íris að ekki væri laust við að hún væri farin að óttast um íslands- met sitt. Þess má geta að árangur Halldóm er mjög svipaður árangri írisar á sama aldri. A næstu dögum er Halldóra á leið til Bandaríkjanna í æfinga- og keppnisferð en í leiðinni hyggst hún kynna sér aðstæður í háskóla í Ala- bama, en þar mun hún hefja nám næsta haust og verður þar með önnur tveggja íslenskra frjálsíþróttakvenna á fullum námsstyrk í Bandaríkjun- um. Fyrirtækin sem ætla að styðja við bakið á spjótkastaranum efnilega em Sparisjóður Mýrasýslu, Búnaðar- bankinn í Borgarnesi, Borgamess Kjötvömr, KB, Engjaás, Eðalfiskur auk Kj. Kjartansson umboðsaðila Mizuno á Islandi. Leikfanga ™ agar umsumarmál Verðlækkun á öllum leikföngum í heila viku: 20.-25. apríl. Hvað gefur þú í sumargjöf í ár Vinningahafi í síðustu viku: Jóhannes M. Þórðarson VORUHUS KB Gœði oggottverð Byggingavörur á BREIÐUM grunni ■Ai y -----v Trésmiðjan AKUR ehf. Smíðjuvöllum 9 • Akranesi Sími 431 2666 • Fax 431 2750 TM-ÖRYGGI fyrir alla fjölskylduna Með TM-ÖRYGGI getur þú raðað saman þeim tryggingum sem fjölskyldan þarf til að njóta nauðsynlegrar tryggingaverndar. Sameinaðu öll tryggingamál fjölskyldunnar á einfaldan, ódýran og þægilegan hátt með TM-ÖRYGGI. <g) TRYGGINGAMIÐSTOÐIN HF. - á öllum sviðum! Umboð TM á Vesturlandi: Akranes Stillholti 16-18 Sími: 431 4000 Fax: 431 4220 Borgarnes Brákarbraut 3 Sími: 437 1880 Fax: 437 2080 Ólafsvík Ólafsbraut 21 Sími: 436 1490 Fax: 436 1486 Stykkishólmur Reitavegi 14-16 Sími: 438 1473 Fax: 438 1009

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.