Skessuhorn


Skessuhorn - 19.06.1998, Page 1

Skessuhorn - 19.06.1998, Page 1
Runótf ura&- stoðar- rektor Norðurardalur, fagur og frjósamur T Runólfur Ágústsson sýslufulltrúi hefur verið ráðinn aðstoðarrektor við Samvinnuháskólann á Bifröst frá og með 1. ágúst n.k. í stað Þorláks Björnssonar sem ráðinn hefur verið til starfa hjá Samskipum. Runólfur sagði í samtali við Skessuhom að sér hefði fundist tímabært að skipta um starfsvettvang en hann hefur gegnt embætti sýslufulltrúa um alllangt skeið. Hann er þó ekki ókunnugur á Bifröst því hann hefur starfað þar sem lektor í hlutastarfi í nokkur ár. Slattur hafínn Sláttur hófst um miðja síðustu viku degi síðar á Læk í Leirársveit. Þetta meðalári er algengt að sláttur hefjist á tveimur bæjum í Borgarfirði, í mun vera með alfyrsta móti sem um og upp úr þjóðhátíðardeginum Nýjabæ í Bæjasveit þann 10. júní og sláttur hefst hér Vestanlands en í 17. júní. Spretta hefur verið góð og | ..... | —má búast við að heyskapur hefjist al- mennt á næstu dögum. Runólfur Agústsson, nýrá&inn ab- stobarrektor á Bifröst. Skagamenn fengu í síðustu viku nýjan leikmann ffá Atxjebatsjan og mun hann væntanlega leika sinn fyrsta leik með liðinu í úrvalsdeild- inni gegn KR-ingum næsta miðviku- dag. Caeer Taqui Zade er 19 ára gamall sóknarmaður sem leikur með Floria Tallin í Eistlandi, liði Teits Þórðarsonar þjálfara af Skaganum en Caeer verður í láni út keppnis- tímabilið. **?££&#* HomewheatJ^ Vínarpýlsur USA eph Heimakex Heyskapur er hafinn á Lyngholti í Leirársveit. plastglös plastdiskar grunn" Ginger pigestive P^f.70^ Gott 18" fjölskyldutilbð Cream SHELL Borgarnesi IVIeð Borgarnes gæða grillkjöti Vinningshafí síðustu viku: Sigurður Þorsteinsson .ihoðingMa 1 s 4^7-i?nn Vöruhús KB J gottverð f ..... > Byggingavörur á BREIÐUM grunni Trésmiðjan AKUR ehf. Smiðjuvöllum 9 • Akranesí Sími 431 2666 • Fax 431 2750 TM-ÖRYGGI fyrir alla fjölskylduna Með TM-ÖRYGGI getur þú raðað saman þeim tryggingum sem fjölskyldan þarf til að njóta nauðsynlegrar tryggingaverndar. Sameinaðu öll tryggingamál fjölskyldunnar á einfaldan, ódýran og þægilegan hátt með TM-ÖRYGGI. (%5Í[) TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. Umboð TM á Vesturlandi Akranes Borgarnes Stillholti 16-18 Brákarbraut 3 Sími: 431 4000 Sími: 437 1880 Fax: 431 4220 Fax: 437 2080 Ólafsvík Stykkishólmur Ólafsbraut 21 Reitavegi 14-16 Sími: 436 1490 Sími: 438 1473 Fax: 436 1486 Fax: 438 1009

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.