Skessuhorn


Skessuhorn - 19.06.1998, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 19.06.1998, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ1998 ■-rlSMlm... J Fjölbreytt leikjanámskeiö í Borgamesi Þessa dagana stendur yfir leikja- námskeið Knattspymudeildar Skalla- gnms í Borgarbyggð, undir stjóm Gunnars M. Jónssonar íþróttakenn- ara. Mikill fjöldi bama er þátttakend- ur í þessu námskeiði og skiptast þau í tvo hópa fyrir og eftir hádegi eftir aldri. Bömin taka þátt í hinum ýmsu leikjum og em kennd undirstöðu at- riði í flestum íþróttagreinum. Þau fara í óvissuferð, heimsókn í sveit, sund og fjömferð svo eitthvað sé Aðstaða í skógræktinni á Akranesi hefur á undanfömum ámm verið stórbætt og er nú orðin sannkallaður unaðsreitur. Þar er meðal annars að- staða til að grilla og geta þeir sem nefnt. Hópurinn hefur verið ævintýralega heppinn með veður nú í júní. Fimmtudaginn 11. júní sýndi slökkviliðsstjórinn í Borgarbyggð, Hermann Jóhannsson, bömunum á leikjanámskeiði Skallagríms tæki og tól slökkviliðsins í Borgarbyggð. Kom hann akandi á flaggskipi flotans upp á malarvöllinn með blikkljósum og sírenu við mikinn fögnuð ungvið- isins. Þar sýndi Hermann bömunum það vilja nýtt sér hana. Göngustígar hafa verðið lagðir og allt umhverfið snyrt og bætt eins og frekast er kost- ur. I blíðunni sem leikið hefur við Vestlendinga að undanfömu er ákjós- reykkafarabúning og sagði þeim frá hvemig þau ættu að bregðast við ef þau lentu í reykfylltu herbergi. Svo setti hann dælur bílsins í gang og börnin fengu að sprauta með há- þrýstislöngum út í loftið og svolítið á hvort annað, að lokum kveikti Her- mann bensíneld í lítilli tunnu og sýndi börnunum hvernig alvöru slökkviliðsmenn bera sig að við að slökkva eld. anlegt að fara með afmælin út í guðs- græna náttúmna og það gerði hún Ama Kristín Amarsdóttir sem átti 7 ára afmæli og er myndin tekin við það tækifæri. A.Kúld Nýfæddir Vestlend- ingar Þau komu í heiminn á sjúkrahúsi Akraness í síðustu viku. Við bjóðum þau velkomin og óskum aðstandend- um þeirra til hamingju. 4. júní - meybarn - Foreldrar: Lilja Sif Sveinsdóttir og Gu&mundur V Sigurösson Borganesi - Ljósmó&ir Lóa Kristinsdóttir. 8. júní - sveinbarn - Foreldrar: Silja jónasdóttir og Ólafur S. Eggertsson Borgarnesi. Ljósmó&ir: Helga R Höskuldsdóttir 8. júní - meybarn - Foreldrar: Gunn- hildur Inga Magnúsdóttir og Hilm- ir Valsson Borgarnesi. - Ljósmó&ir: Margrét Bára Jósefsdóttir. 9. júní - meybarn - Foreldrar Þor- björg Sigurlaug Sigur&ardóttir og Valgeir Valgeirsson. - Ljósmó&ir: Anna Björnsdóttir. 8. júní - meybarn - Foreldrar: júlí- ana Rut jónsdóttir og Jónas Hei&ar Birgisson Reykjavík - Ljósmó&ir: Helga R Höskuldsdóttir. 11. júní - meybarn - Foreldrar: Hulda Hrönn Sigur&ardóttir og Pétur Pétursson, Geirshlíð Flóka- dal. - Ljósmó&ir Anna Björnsdóttir. 15. júní - sveinbarn - Foreldrar: Isa- bella M. Frank og Gunnar P. Gunn- arsson Grundarfir&i. - Ljósmóðir: Helga R Höskuldsdóttir. Börn á leikjanámskeiði Skallagríms við slökkvili&sstörf. Mynd: M.V. Afmælin úti í skógi Byggingavöruverslun - Akursbraut 9 - 300 Akranes Sími 431 5040 - Fax 431 5030 - GSM 899 5031 Opmuma^txmA^ ~ FÖ3tui>. 7.30 - 18.00 Lau<3A^x>. - sumajui>. 10.00 - lk.OO 'Hórpusilki

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.