Skessuhorn - 16.07.1998, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ A VESTURLANDI - 22. tbl. 1. árg. 16. júlí 1998
Davíb Oddsson klippir á bor&ann vi& su&urenda Hvalfjarðarganga með aðstoð Halldórs Blöndal samgönguráðherra og Gísla Gíslasonar formanns Spalar hf.
Undir kelduna
Davíð Oddsson forsætisráðherra
vitnaði í hið foma máltæki, „betri er
krókur en kelda“, þegar hann vígði
Hvalfjarðargöng sl. laugardag og
sagði að Hvalfjörðurinn hefði í gegn-
um tíðina reynst mönnum torfær
kelda. „Seint hefði menn þó grunað
að hægt yrði að fara undir kelduna í
stað þess að taka krókinn."
Margt manna fagnaði þessum
tímamótum beggja vegna Hvalfjarð-
arins og tugþúsundir bifreiða fóru
undir Hvalfjörðinn fyrstu helgina
sem göngin voru opin.
Nánari umfjöllun í máli og mynd-
um á síðu 6 og 7.
j£indahrygSvö^
1.277,- ^40
grauðskiaka. búnt
864,- kg
-1444-
m- \ Vinningshafi síðustu viku:
/ Hrefna Birkisdóttir
-LUsILVER
115,- 44*
LePetitMi*'50g
128,- 469
Le Petit Ecolier l50s
128,-
Le Chocolatier l50g
128,-
LeTruffépralinerl0°g
128,- 4»
Le Truffé c°c0S '°°g
128,- 4»
118,-
OPIÐ
LAUGAr'
Vöruhús KB
írott rerð .
TM-ÖRYGGI fyrir alla fjölskylduna
TRYGCINCAMIÐSTOÐIN nc
Með TM-ÖRYGGI getur þú raðað saman þeim
tryggingum sem fjölskyldan þarf til að njóta
nauðsynlegrar tryggingaverndar. Sameinaðu öll
tryggingamál fjölskyldunnar á einfaldan, ódýran
og þægilegan hátt með TM-ÖRYGGI.
Umboð TM á Vesturlandi:
Akranes
Stillholti 16-18
Sími: 431 4000
Fax: 431 4220
Borgarnes
Brákarbraut 3
Sími: 437 1880
Fax: 437 2080
Ólafsvík
Ólafsbraut 21
Sími' 436 1490
Stykkishólmur
Reitavegi 14-16
Sími: 4381473
Fax: 438 1009