Skessuhorn


Skessuhorn - 13.08.1998, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 13.08.1998, Blaðsíða 5
^^ssúiiub. FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998 5 Páll Óskar og Casino sjá um stuðið laugardagskvöldið 15. ágúst frá kl 23:00 til 03:00. Bændur! Verktakar! Við eigum á lager úrval búvéla- og vinnuvéladekkja á hagstæðu verði. Sendum hvert á land sem er. Umboðsmenn um allt land. DEKKJAHÖLLIN Draupnisgötu 5 - 603 Akureyri Sími 462-3002 - Fax: 462-4581 Valmet 100 línan. Ný og gjörbreytt, norræn dráttarvél. Stútfull af nýjungum. Velkomin á Danska daga í Stykkishólmi. 14.- 16. ágúst 1998 Föstudagur 14. ágúst Setning hátíðar - Skrúðganga leikskólabarna - Karnival - Fallegasti garðurinn verðlaunaður - Grillveisla - Varðeldur - Brekkusöngur -Bryggjuball - Flugeldasýning - Danskur herforingjakvöldverður með Eyjaferðum - Flljómsveitin Stykk á Knudsen. Laugardagur 15. ágúst Gönguferð með leiðsögn - Grandferðir - Ratleikur - Leiktæki -Markarðstjald - Danskt hlaðborð á Hótel Stykkishólmi - Hádegisverður að hætti hefðarfólks með Eyjaferðum -Uppákomur við Norska húsið - Götuleikhús - Svið: Leiklist, tónlist, uppboð Lionsmanna, unglingadansleikur - Tónleikar í kirkjunni: Eva Mjöll Ingólfsdóttir fiðla, Andrea Kristinsdóttir 9 ára,fiðla, og Peter Máté, píanó - Söngperlur á Hótel Stykkishólmi: Bjarni Ara, Raggi Bjarna, Bogomil Font ásamt Miljónamæringum - Hljómsveitin Stykk á Knudsen - Danskur herforingjakvöldverður með Eyjaferðum Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju síðustu tónleikar í sumartónleikaröðinni verða sunnudaginn 16. ágústkl. 17.00 Flytjendur: Marta Guðrún Halldórsdóttir, sópransöngkona Örn Magnússon píanóleikari Á efnisskrá verða íslensk og norræn þjóðlög auk þess verða flutt lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Edvard Grieg, Carl Nielsen og Jean Siebelius. AÖgangseyrir kr, 500,- Tónleikar s ' s> .-„ó' »•'.:« p fi ■'■ K'- <-* 'V '1 ^v.sp í Stykkishólmskirkju í tilefni af Dönskum dögum verða laugardaginn 15. ágústkl. 17.00 Sunnudagur 16. ágúst Gönguferð með leiðsögn - Markaðstjald - Sprautuboltakeppni - Danskt hlaðborð á Hótel Stykkishólmi -Hádegisverður að hætti hefðarfólks með Eyjaferðum - svið: Leiklist, tónlist - Götuleikhús -Tónleikar í kirkjunni: Marta Guðrún Halldórsdóttir, sópran og Örn Magnússon, píanó Alla dagana verða: Myndlistar- og sögusýning í Norska húsinu - Handverkshúsið Lundi -Eyjasiglingar - Eyjarölt - Sjóstöng - Sjávarkvikindaker á litlu bryggj -Danskur kokkur, danskur matur á Knudsen - Leiktæki fyrir börn _ - ^ -Fjölbreyttar veitingar og þjónusta. xA. {jóSa gíwmtm ^ r Flytjendur: Eva Mjöll Ingólfsdóttir fiðluleikari Andrea Kristinsdóttir 9 ára, fiðluleikari Peter Maté píanóleikari Á efnisskrá verður tónlist eftir Fritz Kreisler, Henri Wieniawski, Johann Sebastian Bach og Cesar Franck. Aðgangseyrir 1000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr.fyrir börn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.