Skessuhorn - 13.08.1998, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998
7
Hannes Sigurðsson sallar ni&ur leirdúfurnar.
Laus eru til umsóknar störf við
Samvinnuháskólann á Bifröst
Um er að ræða tvö heilsdags störf við ræstingu.
Miðað er við að störf hefjist 31. ágúst n.k.
Upplýsingar veitir Sigurður
Álbert í síma 435-0000
(hs. 435-0012)
2. Laus störf við Grunnskólann í Borgamesi em
eftirfarandi:
Staða gangavarðar
Ein staða í skólaskjóli
Staða tilsjónarmanns með nemanda
(50 - 70 % staða).
Upplýsingar um störfin gefa skólastjórar í
síma 437-1229 alla virka daga.
Sækja skal skriflega um störfin og berist
umsóknir til skólastjóra fyrir
19- ásást__________________Skólastjóri
Til sölu verslun í Borgarnesí
Af sérstökum ástæðum er
til sölu verslun með fatnað
og snyrtivörur.
Verslunin er vel staðse
1» Dagur dráttavélanna
A Hvanneyri laugardaginn 15. ágúst
Dagskrá kl. 11 - 18:
♦ Ökusýning forndráttavéla kl 13.30, kl 15.00 og kl 16.30
^íslandsmót í dráttavélaakstri - ökukeppnin hefst hl. 13.00
♦Búvélainnflytendur sýna nýjustu dráttavélarnar ^
. v©
^Sögusýning og veitingasala í sumarhótelinu ^
♦Félagar úr Fornbílaklúbbnum koma í heimsókn
og ýmislegt fleira
♦ Aðganseyrir 500 kr. fyrir fullorðna (15 ára og eldri),
5.
Bændaskólinn
og
goðum
rekstri
Upplýsingar í sima
431
4144
ókeypis fyrir aðra. -
Allur agoði rennur til eflmgar Buvelasafnmu. ^
Rannsóknarstofnun
landbúnaðarins
1. Skráning nemenda.
Það em vinsamleg tilmæli til þeirra sem
ekki hafa ennþá tilkynnt um flutning í eða úr
skólahverfinu að þeir geri það hið allra fyrsta.
Skrifstofa skólans er opin alla daga frá
kl. 09.00 til 16.00 Sími skólans er 437-1229
GRUNNSKOLINN
í BORGARNESI
-AUGLÝSIR-
Einbeitingin leynir sér ekki hjá Ingibjörgu Haraldsdóttur.
Myndir: A.Kúld.
BORGARBYGGÐ
leirdúfur innifaldar í hverjum hring.
Einnig geta félagsmenn keypt hjá
okkur 25 hringja kort og verður
hringurinn þá á 300 kr. Við vonum að
allir áhugamenn um skotíþróttina og -
veiðina nýti sér svæðið. Einnig von-
umst við til að lögreglan nýti sér að-
stöðuna fyrir námskeiðahald og þjálfi
væntanlega byssuleyftshafa áður en
þeir fá skírteinin.“ sagði Kári. Stefán
Örlygsson einn félagsmanna keppti á
Vesturlandmótinu sem haldið var í
Grundarfirði í sumar og lenti í fjórða
sæti . Hann var himinlifandi með
nýju aðstöðuna og sagðist vonast til
að hún myndi bæta árangur sinn í
framtíðinni. I sama streng tók Jónas
Sigurgeirsson sem tekið hefur þátt í
uppbyggingunni frá upphafi og vildi
bæta við að svæðið myndi breyta öll-
um forsendum fyrir félagsstarfið í
framtíðinni og gera það öflugra. Að
lokum vildi Kári Haraldsson koma á
framfæri þakklæti til bæjaryfirvalda
og allra annarra sem að málum hafa
komið fyrir veittan stuðning. Skessu-
hom óskar félaginu til hamingju með
hinn merka áfanga.
A. Kúld
Kári Haraldsson formabur fálagsins bý&ur gesti velkomna.
Stór áfangi
hjá Skotfelagi
Akraness
Laugardaginn 8. ágúst sl. tók Skot-
félag Akraness í notkun nýtt skot-
svæði á Akranesi við hátíðlega at-
höfn. Félagið var stofnað í desember
1994 og var fjöldi manns mættur á
stofnfundinn og undirstrikaði það á-
hugann á skotíþróttinni á Akranesi og
nágrenni. Félagið er opið öllum sem
áhuga hafa á skotíþróttinni og skot-
veiði. Félagið er aðili að íþrótta-
bandalagi Akraness, STÍ og ÍSÍ. Frá
upphafi hefur verið unnið markvisst
að uppbyggingu félagsstarfsins og
svæðisins sem félagið fékk til umráða
og hefur nú verið tekið í notkun.
Við athöfnina vom bæjarfulltrúar,
sveitarstjórnarmenn úr Skilmanna-
hreppi og Innri-Akraneshreppi, á-
hugamenn um skotíþróttina og skot-
veiði auk annara gesta, alls um það
bil 40 manns.
Gestir reyndu skotfimi
sína
Formaður Skotfélags Akraness á-
varpaði samkomuna þar sem hann
bauð gesti velkomna og fagnaði þess-
um tímamótum í sögu félagsins.
Sveinn Kristinsson forseti bæjar-
stjómar óskaði félaginu til hamingju
með áfangann og fagnaði þessari við-
bót við tómstundaiðkun í bænum. Að
loknum ræðuhöldum bauð félagið til
grillveislu. Að henni lokinni sýndu
þeir Stefán Örlygsson og Hafsteinn
Þór Magnússon, hvemig skjóta á
leirdúfur frá 8 mismunandi sjónar-
homum eða pöllum sem kallaðir em.
A þessum pöllum staðsetja menn sig
og dúfunum skotið ýmist að þeim, frá
þeim eða til hliðar og þannig fá menn
æfingu í að bregðast við fugli sem
getur skotið upp kollinum hvenær
sem er og hvar sem er. Eftir að hafa
séð þessa snillinga sem tóku 19-21
dúfu af 25 sem telst góður árangur
var ekki laust við að blaðamanni
Skessuhoms óaði við að taka einn
hring og upplýsa þar með æfmgaleysi
sitt. Félagið bauð einnig gestum að
taka í byssu undir leiðsögn reyndra
manna og nýttu flestir þeirra sér það,
ekki síst þær konur sem viðstaddar
vom. Gestir höfðu gaman af og ekki
laust við að sumir þeirra sýndu leynd-
a snilli eins og Hannes Sigurðsson
tæknifræðingur Akranesbæjar sem
náði öllum þeim dúfum sem hann
fékk færi á.
Reglulegir opnunar-
tímar
Að sögn Kára Haraldssonar verður
svæðið opið fyrst um sinn á þriðju-
dögum og fimmtudögum frá kl. 18.00
til 21.00 og á laugardögum frá kl.
11.00 til 16.00. „Við munum einnig
stilla verði í hóf þ.e. að félagsmenn
greiði aðeins kr. 400 fyrir hringinn og
utanfélagsmenn kr. 600 og em 25