Skessuhorn - 05.11.1998, Síða 11
„nissaunGBEl
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998
11
Samkór
Reykhólahrepps í
Reykholti
Samkór Reykhólahrepps fór sl.
sunnudag suður að Reykholti í Borg-
arfirði og hitti þar fyrir Hvanneyrar-
kórinn og kirkjukór Reykholts.
Héldu þeir tónleika í nýju kirkjunni í
Reykholti. Sungu kóramir á Hvann-
eyri og Reykholti saman en samkór
Reykhólahrepps söng sína dagskrá.
Einnig sungu allir kóramir saman.
Tónleikunum lauk með sameiginleg-
um söng kóranna á íslenska þjóð-
söngnum. Tókust þessir tónleikar í
alla staði afar vel.
Einsöngvari Borgarfjarðarkóranna
var Dagný Sigurðardóttir frá Skelja-
brekku en þeim kórum stjórnaði
Bjarni Guðráðsson kirkjuorganisti í
Reykholti ásamt Steinunni Ámadótt-
ur frá Brennsistöðum í Flókadal en
hún er söngstjóri og kirkjuorganisti
að Hvanneyri.
Söngstjóri Reykhólakórsins er
Haraldur Bragason tónmenntakenn-
ari og kirkjuorganisti á Reykhólum.
Að lokinni söngdagskrá flutti Sr. Geir
Waage stutta en skemmtilega grein-
argerð um hinn foma stað í Reykholti.
Að því loknu fluttu gestir sig að fé-
lagsheimilinu Logalandi í Reykholts-
dal og snæddu þar kvöldverð.
Skemmti fólkið sér síðan langt fram á
nótt við dans, leiki, gamansögur ofl.
Reykhólabúar komu ánægðir heim
um kl. hálffjögur um nóttina en það
er ekki nema um tveggja stunda akst-
ur þama á milli. Þökk sé hinni ágætu
Gilsfjarðarbrú.
Olafur Sigurvinsson
Samkór Reykhólahrepps.
Sumum vegfarendum kann ab hafa komib þab spánskt fyrir sjónir ab sjá
starfsmenn Vegagerbarinnar í Borgarnesi notast vib loftpressu vib ab festa
nibur vegastikum. Allt á sér þó sína skýringu og ab sögn Bjarna johansen
hjá Vegagerbinni er ástæban fyrir þessum vinnubrögbum sú ab stikurnar
fengust ekki afgreiddar fyrr en frost var komib í jörb. Þess má einnig geta
ab í síbustu viku voru starfsmenn Vegagerbarinnar ab slá kanta mebfram
vegum í hérabinu og var þab af svipabri ástæbu, þ.e. ab sérstök kantsláttu-
vél sem notub er til verksins var í notkun annars stabar fram eftir hausti og
því var sláttur meb seinna móti.
Rjúpnaveibi á
vegum ríkisins
Landbúnaðarráðherra hefur opnað
11 eyðijarðir í eigu ríkisins fyrir skot-
veiðimönnum á yfirstandandi rjúpna-
veiðitímabili. Þar af em tjórar á Vest-
urlandi og ein í Reykhólahreppi.
Þessar fimm jarðir em: Bakkakot,
Sarpur og Stóra-Drageyri í Skorra-
dal, Ólafsdalur í Saurbæjarhreppi og
Hofsstaðir í Reykhólahreppi.
Skotveiðimenn sem hafa fengið út-
gefin veiðikort hjá embætti veiðistjóra
hafa sjálfkrafa aðgang að eyðijörðun-
um og ekki vérður innheimt sérstakt
gjald fyriraðgengi að þeim. í fréttatil-
kynningu frá landbúnaðarráðuneytinu
er brýnt fyrir skotveiðimönnum að
ganga vel um jarðimar, skilja ekki
eftir sig verksummerki og sýna ýtr-
ustu varúð ef ætla má að menn eða
skepnur séu á ferð á fyrirhuguðu skot-
svæði.
Skoðun í Stykkishólmi
þriðjud. 10.
og miðvikud. 11.
nóvember
Síðasta skoðun ársins.
Frá 11-18 og 8-17
Tímapantanir í síma 438 1385
SIEMENS
ar á Akranesi
■ ■
I smátæki frá Siemens og Bomann
heimilistækin frá Siemens meö 12% afslætti.
Smith og Norland veröur á staönum.
fc'A-'
Siemens þvottavél Siemens ryksuga
Sambyggður kæli- og frystiskápur
frá Siemens.
193 I kælir, 103 I frystir.
H x b x d = 171 x 60 x 60 sm.
Nýjar þvottavélar á einstöku
tilboðsverði.
Taka 4,5 kg, einfaldar í notkun,
1000 snúningar/mín.
Kraftmikil 1300 W ryksuga,
létt og lipur, fjórföld síun, sjálfvirkur
snúruinndráttur, mjög hljóðlát.
Siemens eldavél
[79-800Ur]
Beint í eldhúsið hjá þér.
Keramíkhelluborð, fjórar hraðsuðuhellur,
fjölvirkur bakstursofn.
Nýr þráðlaus sími frá
Siemens
GIGASET 2010
Gigaset 2010 er nýr
þráðlaus sími frá
Siemens
af allra bestu gerð.
DECT/GAP-staðall. Svalur.
Stafrænn. Sterkur. Mikil
hljómgæði. Treystu
Siemens til að færa þér
draumasímann.
Hann er hér!
Og nú á tilboðsverði.
FULL BÚÐ AF NYJUM VORUM.
OPID FRÁ KL. lO - 16.
RAFMÚNUSTA SIGURDÓRS
Skagabraut 6 ■ Sími 431 2156
Bóka I skemman
Stillholti 18 - Sfmi 431 2840